Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 16

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 16
taldir fullgildir félagar og eru þvi taldir aukafélagar, unz þeir hafa gert full skil á árgjöldum sínum. Othlut- unarnefnd skal að sjálfsögðu krefjast vottorðs félags- stjórnar um það, hvort hlutaðeigandi umsækjandi um bætur er fullgildur félagi eða ekki. 3. Launþegi skal hafa stundað vinnu, sem goldin er samkvæmt kjarasamningi eða kauptaxta verkalýðsfélags samtals a.m.k. 6 mánuði á síðustu 12 mánuðum, sbr. 15. gr.b. Visast til III. l.b. um skilgreiningu á orðinu verkalýðsfélag. Jafngilt vinnu, goldinni samkvæmt kjara- samningi eða kauptaxta, er vinna um stundarsakir við hliðstæð störf, t. d. kaupavinna. Þetta ákvæði tryggir ekki, að iðgjald hafi verið greitt umrætt tímabil vegna bótaþegans, þegar af þeirri ástæðu, að kaupavinna, sem að jafnaði er ekki greitt iðgjald af, telst jafngild vinnu, sem goldin er samkvæmt kjarasamningi eða taxta, a.m.k. um stundarsakir. Þar að auki er ýmis vinna goldin samkvæmt kjarasamningi eða kauptaxta, sem ekki er að jafnaði greitt iðgjald af, t. d. ef unnið er utan kaupstaða eða kauptúna með 300 íbúa eða fleiri, sbr. III. 2.b. Það verður því alls ekki talið, að iðgjaldagreiðsl- ur vegna umsækjanda um bætur sé skilyrði fyrir bóta- rétti honum til handa. Hinsvegar mun að jafnaði hafa verið greitt iðgjald vegna þeirra, sem bótarétt fá. Vott- orð það frá vinnumiðlun, sem gert er ráð fyrir i c-lið 15. gr. sýnir, hvort umsækjandi fullnægir skilyrði þvi, sem hér um ræðir eða ekki. 4. Umsækjandi verður að hafa verið atvinnulaus a.m.k. 36 virka daga á síðastliðnum 6 mánuðum, þar af 9 daga á síðustu 18 dögum. Heimild til handa úthlutunar- nefnd er í 17. gr. 1. mgr. til þess að ákveða, að bóta- greiðsla skuli hefjast þótt ekki sé fullnægt skilyrðinu um 36 atvinnuleysisdaga á siðustu 6 mánuðum. Þessi heimild er þó bundin þvi skilyrði, að umsækjandi hafi átt við að stríða algert og samfellt atvinnuleysi síðustu 18 daga virka. Þegar málin eru þannig vaxin, getur út- 10 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.