Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 26
2. Heilbrigðismáladeild. Hún er skipuð landlækni, sem er formaður deildarinnar, kennaranum í heilbrigðis- fræði við háskólann og yfirlækni lyflæknisdeildar Land- spítalans. 3. Siðamáladeild. Hún er skipuð læknaráðsmanni sérstaklega til þess kjörnum af lælcnaráði, og er hann formaður deildarinnar, kennaranum í réttarlæknisfræði við háskólann og formanni Læknafélags íslands. Deildaskipting ráðsins byggist á heimild i 6. gr. 1., þar sem ráðinu er heimilað að fela tveim eða fleiri lækna- ráðsmönnum afgreiðslu máls í sínu umboði, enda heyri málið undir sérgrein eins eða fleiri þeirra, er um það fjalla. Samkvæmt 1. mgr. 2. gr. 1. er það hlutverk lækna- ráðs að láta dómstólum, ákæruvaldi og stjórn heilbrigðis- mala i té sérfræðilegar umsagnir varðandi læknisfræði- leg efni. 1 2.—1. mgr. sömu gr. er hlutverk ráðsins rakið nánar, sbr. hér á eftir. Skv. 1. mgr. 3. gr. 1. lætur læknaráð elcki önnur mál til sín taka en þau, er borin liafa verið undir það skv. 2. gr. og af þeim aðilum, er þar greinir. Skal nú leitazt við að skýra starfsháttu og hlutverk hverrar deildar. 1. Réttarmáladeild fjallar um réttarmál, sem ber und- ir læknaráð, sbr. 3. gr. rg. Undir þá deild heyra eingöngu mál, sem borin eru undir ráðið af dómstólum og ákæru- valdi, en aldrei mál, sem borin eru undir það af stjórn heilbrigðismála. Samkv. 2. mgr. 2. gr. 1. lætur ráðið meðal annars í té umsagnir um hvers konar læknisvottorð, sem lögð eru fyrir dómstólana, enda sé þeim beint til ráðsins sam- kvæmt úrskurði dómara. Samkvæmt 2. mgr. 3. gr. 1. lætur læknaráð ekki í té umsögn um andlegt ástand eða sakhæfi manns, nema áður liggi fyrir álitsgerð sérfræðings eftir viðeigandi at- hugun, enda sé kostur slíkrar athugunar, og skv. 3. mgr. 20 Tímarit lögfrœðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.