Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Qupperneq 5

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Qupperneq 5
un hafði þó fengið rótfestu, að þjóð án bókniennta og lista gæti ekki talizt til menningarsamfélaga. Það fór nú að vonum, þar sem andleg starfsemi var þannig gerð að liornreku á sviði réttarins, að ekki þætti vænlegt til veraldargengis að leggja út á listamannsbraut- ina. Höfundar hinnar andlegu framleiðslu þurftu eins og aðrir menn að afla sér tekna til fullnægingar hinum líkam- legu þörfum. Þeir urðu því yfirleitt að hafa höfundarstarf- semi sina í hjáverkum, en afla sér viðurværis með öðr- um hætti. Fáir áttu við svo góðan hag að húa, að þeir gætu lielgað líf sitt einvörðungu bókmenntum eða list- um, og þá venjulega ekki fyrr en þeir höfðu getið sér frægð með verkum sinum. Þess eru að visu dæmi bæði fvrr og síðar, að einstakir auðmenn, svo sem Mæcenas í Róm, hafi tekið skáld og listamenn upp á arma sína og stvrkt þá til listsköpunar. Sumir þjóðhöfðingjar héldu launuð hirðskáld, og í klaustrum kaþólsku kirkjunnar fengu vmsir aðstöðu til andlegrar starfsemi. Það var einn- ig lengi í tízku, að rithöfundar og hstamenn tileinkuðu þjóðhöfðingjum eða auðmönnum verk sín i von um þókn- un fvrir slíkan heiðursvott. En þessar og aðrar áþekkar lífsafkomuleiðir einstakra andans manna áttu ekkert skylt við höfundarétt. Og sama er að segja um opinber lista- mannalaun nú á timum, enda er það aðeins takmarkað- ur hópur, sem hverju sinni verður þeirra hlunninda að- njótandi. Að því leyti sem höfundur gat tengt hugmvnd sína sér- stökum hlut, varð hann vitanlega eigandi þess hlutar eftir venjulegum eignarréttarreglum, t. d. rithöfundur að hand- riti sínu, málari að málverki, mvndhöggvari að högg- mynd o. s. frv. Gat hann þá ef til vill hagnazt á sölu hlut- arins líkt og iðnaðarmenn við sölu smiðisgripa sinna. En hugsmiðin sjálf, hin andlega sköpun, sem veitti hlutnum hókmenntalegt eða listrænt gildi, naut ekki neinnar vernd- ar. Eftir að höfundur hafði birt verk sitt eða látið af liendi, gat hver sem vildi eftirritað það eða eftirmvndað, hrevtt Tímarit lögfræSinga 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.