Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Qupperneq 6

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Qupperneq 6
þvi eða brenglað það og yfirleitt hagnýtt sér það að eigin geðþótta án þess að leita lej'fis höfundar eða greiða honum þóknun. Framan af, meðan bækur og rit voru enn liandskráð, fór dreifing þeirra fram með þeim liætti, að upphaflegt handrit höfundar var afritað af lionum eða öðrum og af- ritin síðan afrituð eftir vild, án þess að höfundur fengi nokkru um það ráðið. Yiða komu framtakssamir menn sér upp föstum afritunarstofum, þar sem einn las fyrir, en margir afrituðu. Var þetta fyrsti vísir til forlagsstarf- semi, sem síðar átti eftir að lcoma svo mjög við sögu rit- höfunda. Eftir að prentlist var upp fundin, leystu prentsmiðjur smám saman afritunarstofurnar af hólmi, og vitanlega fór bókaútgáfa nú fram í miklu stærra stíl en áður. Prent- smiðjur voru kostnaðarsöm fj'rirtæki, og fór hagnaðarvon af sölu einstakra rita mjög eftir því, að ekki bærist of mikið á markaðinn i einu. En samkeppnin var liörð, og ef einhver gaf út eftirsótt rit, mátti búast við því, að aðrir kæmu þegar i kjölfarið, endurprentuðu ritið og vfirfylltu markaðinn. Prentsmiðjueigendur, sem víða urðu áhrifa- miklir, fengu því þá til leiðar komið, að konungar og furst- ar eða aðrir handhafar rikisvalds tóku að veita einstökum hókaútgefendum einkalevfi (privilegia) til útgáfu á til- teknum ritum, nýjum eða fornum, og jafnvel á heilum bókmenntagreinum. Er talið, að þetta hafi fvrst gerzt í Feneyjum á siðara hluta 15. aldar, en brátt breiddist það til annarra landa og varð að lokum allsráðandi i rétti ýmissa Evrópuríkja, einkum þó Frakklands, fram undir aldamótin 1800. Með því að útgáfueinkaleyfin voru yfir- leitt ekki veitt án undanfarandi athugunar á ritum þeim, sem levfin áttu að taka til, urðu föst tengsl milli levfanna og ritskoðunarinnar, enda var hvort tveggja venjulega i liöndum sömu stjórnvalda. Óánægja með þetta fvrirkomu- lag, þ. e. einkalevfin og ritskoðunina, fór þó sívaxandi liér í álfu, einkum eftir að kemur fram á 18. öldina, og 52 Tímarit lögfrœOinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.