Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 11
sinn opnuÖ leið til heimsmarkaðarins. I öðru lagi hafði sáttmálinn í för með sér samræmingu á höfundarétti þjóða í milli, en í samskiptum þeirra er slíkt jafnan mikils virði. Og síðast, en ekki sízt, stuðlaði sáttmálinn að endur- bótum og fullkomnun á höfundarétti, fyrst og fremst að- ildarríkjanna, en einnig annarra þjóða, sem tóku ákvæði sáttmálans til fyrirmyndar. Sú varð líkg raunin á, að marg- ar þjóðir settu sér ný höfundalög kringum síðustu alda- mót. Flestar hafa þær endurnýjað lögin síðan, enda hefur margt nýtt komið til sögu á sviði höfundaréttar á þeirri miklu tækniöld, sem nú stendur yfir, m. a. tal- og tón- myndir, útvarp og sjónvarp. Nýlega hafa Norðurlanda- ríkin Danmörk, Finnland, Noregur og Sviþjóð haft með sér samstarf um samningu liöfundalaga. Samin voru fjög- ur frumvörp, hvert fyrir sitt land, en ekki hafa þau orðið enn að lögum. Saga höfundaréttar hér á landi hefst allmiklu síðar en með flestum öðrum Norðurálfuþjóðum. Dönsk tilskipun frá 7. maí 1828, sem laut að millirikjasamningum um bann við endurprentun rita, var að visu birt hér, en skipti engu máli, eins og högum iandsins var þá liáttað. Tilskip- un um eftirmvndun ljósmynda o. fl. frá 11. desember 1869 má því telja fvrsta lagaákvæði, sem hér var sett á sviði höfundaréttar. Sú tilskipun hefur eklci verið felld úr gildi að formi til, en efni hennar er nú úrelt orðið vegna nýrri lagaákvæða. Tilraun til að koma hér á almennum höfundalögum var fyrst gei'ð árið 1889. Þá flutti Jón Ölafsson, sem bæði var rithöfundur og bókaútgefandi, frumvarp á Alþingi um eignarrétt á sömu máli. Var það að mestu lagað eftir höfundalögum þeim frá 1857, sem þá giltu í Danmörku. Frumvarpið var með nokkrum breytingum samþykkt sem lög frá Alþingi, en konungur svnjaði því staðfestingar. Rök fyrir svnjuninni voru einkum þau, að endurskoðun danskra höfundalaga stæði fyrir dyrum. Tímarit lögfrœöinga 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.