Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 12
Frumvarp Jóns Ólafssonar með áorðnum breytingum var að nýju flutt á Alþingi árið 1901. Flutningsmenn voru þeir Stefán Stefánsson skólameistari og Hermann Jónas- son á Þingeyrum. Frumvarpið varð ekki útrætl á þinginu, og féll það þar með úr sögunni. Árið 1902 höfðu Danir sett sér ný lög um rétt rithöf- unda og listamanna. Síðar voru þau aukin og gefin út að nýju sem lög frá 1904. Voru ákvæði Bernarsáttmálans lögð til grundvallar við samningu laganna. A Alþingi 1905 har rikisstjórnin fram frumvarp til laga um rithöfunda- rétt og prentrétt, sem sniðin voru eftir dönsku lögunum, en þó með þeirri takmörkun, að ákvæði laganna slcvldu aðeins ná til rithöfunda og tónskálda, en ekki annarra listamanna, svo sem málara og myndhöggvara. I grein- argerð frumvarpsins er tekið fram, að listamennska sé svo í bernsku hér á landi, að of snemmt sé að setja lög um vernd íslenzkra listaverka. Frumvarpið varð að lög- um nr. 13 frá 20. október 1905, sem enn eru að miklu levti i gildi og hafa að geyma höfuðákvæði islenzks höfunda- réttar. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á lögunum frá 1905 og við þau aukið. Eins og getið var, tóku lögin upp- iiaflega til hókmennta og tónsmíða, en auk þess skvldi verndin ná til vísindalegra og tæknilegra uppdrátta. Með lögum nr. 11 frá 1912 var ákveðið, að undir verndina skyldu einnig falla myndir og uppdrættir, sem hefðu lista- gildi. Með lögum nr. 127 frá 1941 var m. a. ákveðin sér- stök vernd á ritum eftir lok höfundaréttar. Mikilvægasta breytingin var svo gerð með lögum nr. 49 frá 1943. Sam- kvæmt 1. gr. þeirra var svið höfundaréttar nú aukið til mikilla muna og m. a. látið ná til hvers konar listaverka, en i 2. gr. eru ákvæði um stéttarsambönd höfunda. Loks var vernd höfunda i sambandi við þýðingar rita þeirra á erlend mál rýmkuð með lögum nr. 11 frá 1956. Eins og höfundalöggjöf Islands er nú háttað, má telja vernd höfunda sambærilega við það, sem gerist með flest- 58 Tímarit lögfrceðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.