Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Síða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Síða 15
eða út er gefið á prenti. I höfundalögum er venjulega komizt svo að orði, að verndin taki til bókmenntalegra verka, og felst í þvi allmikil takmörkun. Þær kröfur verður að gera, að i hinu ritaða eða talaða máli felist einhver nýsköpun, að minnsta kosti að formi til. I réttar- framkvæmd hafa allsstaðar verið gerðar einhverjar lág- markskröfur um þetta, þó að þær hafi viða ekki verið sérlega strangar. T. d. falla venjulegar blaðagreinar undir höfundalöggjöf án tillits til bókmenntalegs gildis. Hins vegar munu ýmsar skrár, sem aðeins eru upptiningur á staðreyndum, ekki njóta höfundaverndar, að þvi er efni þeirra snertir, t. d. nafnaregistur, reikningstöflur, markaskrár o. s. frv. Þrátt fyrir útgáfu slíkrar skrár, væri öllum heimilt að semja skrá um sama efni og gefa út. Vinnubrögð útgefanda mundu þó njóta þeirrar vernd- ar, að ekki væri heimilt að ljósmynda verk hans og gefa út án samþykkis hans. Þá eru einnig tilteknar greinar bókmennta og samins talaðs máls undanþegnar höfundavernd samkvæmt bein- um ákvæðum höfundalaganna. Svo er um lög, auglýs- ingar stjórnarvalda, dóma og opinher skjöl yfirleitt, um- ræður á Alþingi, sveitarstjórnarfundum og kirkjulegum samkomum, umræður á landsmálafundum og öðrum opinberum samkomum. Er öllum heimilt að birta slík rit og ræður án leyfis liöfunda, sbr. 8. gr. laga nr. 13 frá 1905. 1 öðru lagi vernda höfundalögin listir. En nú er hugtakið list æði óákveðið, og umdeilt, hvað þar til skuli teljast. 1 Bernarsáttmálanum og flestum eða öllum höfundalög- um eru taldar upp ýmsar listgreinar, án þess að þar sé samt urn tæmandi upptalningu að ræða. I íslenzku lögunum nr. 49 frá 1943 eru sérstaklega taldar upp tón- smiðar, höggmyndir, skurðmvndir, málverk, teikningar og hvers konar uppdrættir, Ijósmyndir, listsmíði og fjrrir- myndir, en síðan tekið fram, að verndin sé veitt „hverju því verki, sem höfundaréttur getur fvlgt“. Þetta almenna Tímarit lögfrœöinga 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.