Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 32

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 32
kvæmd á raunhæfan liátt viðurkenningu og lögverndun þeirra mannréttinda, sem yfirlýsingin fjallar um. Gerð er grein fyrir mannréttindayfirlýsingu þessari og þýðingu hennar i erindi Glafs Jóhannessonar prófessors, Mannrétt- indi, sem birtist í V. bindi Samtiðar og sögu, og ýmsar bækur og ritgerðir hafa verið ritaðar um hana á erlend- um málum. Mannréttindayfirlýsingin sjálf er prentuð i Andvara 1951. Mannréttindasáttmáli Evrópuráðsins er i samræmi við mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna, þótt ýmis atriði hafi verið niður felld. Mannréttindasáttmáli Evrópu- ráðsins hefur það þó fram yfir, og er hér megin munur á, að hann skuldbindur aðildarríkin hvert gagnvart öðru, að vernda og halda í heiðri réttindi þau, sem sáttmál- inn greinir, og haga lögjöf sinni og lagaframkvæmd í samræmi við ákvæði sáttmálans. Þá eru og í sáttmála Evrópuráðsins ákvæði, sem miða heinlinis að þvi að tryggja, að svo miklu leyti sem unnt er, að réttindi þau, sem sáttmálinn fjallar um, verði ekki fótum troðin. Er hér átt við ákvæðin um mannréttindanefndina og mann- réttindadómstólinn, sem síðar verða litillega gerð að um- talsefni í greinarkorni þessu. II. Verður nú í stuttu máli rakið, hver mannréttindi það eru, sem aðildarriki sáttmálans hafa skuldbundið sig til að tryggja þegnum sínum, í þeirri röð, sem í sáttmál- anum greinir. 1. Réttur hvers manns til lifs skal verndaður með lögum. Engan mann má svipta lífi, nema sök hans sé sönnuð og fullnægja skuli refsidómi á liendur honum fyrir glæp, sem dauðarefsingu varðar að lögum. Ekki telst það þó brjóta í bága við ákvæði þetta, þótt manns- bani hljótist af valdbeitingu, ef hún er ekki meiri en bráð- nauðsj'nlegt má teljast til að verja menn gegn ólögmætu ofbeldi eða til að framkvæma lögmætar handtökur, eða 78 Tímarit lögfræöinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.