Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 33
til að koma í veg fyrir, að sá, sem löglega er haldið, lcom- ist undan. Þá telst ekki til brota á ákvæði þessu, þótt mannsbani hljótist af löglegum aðgerðum, sem miða að því, að bæla niður uppreisn (2. gr.). 2. Enginn maður skal sæta pyndingum, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu, (3. gr.). Ákvæði þetta er þvínær orði til orðs samhljóða 5. gr. mannrétt- indayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. 3. Engum manni skal haldið i þrældómi eða þrælkun og engum manni skal haldið í þvingunar- eða nauðungar- vinnu. Hér til telst þó ekki vinna, sem krafizt er í venju- legu fangelsi, lierþjónusta, eða þjónusta, sem krafizt er í hennar stað, þjónusta, sem krafizt er vegna hættu- og neyðarástands, né vinna og þjónusta, sem er þáttur i al- mennum borgaraskyldum, (4. gr.). Ákvæði sáttmálans um þetta efni eru mun fyllri en samsvarandi ákvæði mann- réttindavfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Hér er ekki ein- ungis fjallað um þrældóm i hinni hefðbundnu merkingu, heldur og þrældóm eða nauðungarvinnu, sem tiðkast í einræðisríkjum nútímans. 4. Allir menn eiga rétt til frelsis og mannhelgi. Und- antekningar frá þessu eru lögleg handtaka, varðhald eða fangelsi, og eru ýtarlegar reglur um, hvenær heimilt sé að beita slíkum aðgerðum. Þá eru og ákvæði um réttindi liandtekins manns, svo sem að honum skuli án tafar skýrt frá ástæðum til handtökunnar, liann skuli án tafar leidd- ur fyrir dómara og rannsókn á máli hans skuli hefjast innan sanngjarns tima. Ennfremur eigi handtekinn mað- ur rétt á, að lögmæti frelsisskerðingar hans verði án tafar borið undir dómstól til úrskurðar, enda skuli hann þegar látinn laus, ef frelsisskerðingin telst ólögmæt. Á hann þá rétt á bótum, (5. gr.). f grein þessari eru ákvæði um mann- réttindi, sem fjallað er um i 3. gr. og 9. gr. yfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna, en hér eru þeim gerð miklu fyllri og nákvæmari skil, þar sem ákveðið er hvenær liandtaka og frelsissvipting er lögmæt, og um ýmis dýrmæt réttindi, Tímarit lögfræöinga 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.