Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 35

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 35
mai'ka, sem lög ákveða með almenningsheill fvrir augum, og samkvæmt almennum meginreglum þjóðaréttar. 13. Engum manni skal svnjað um rétt til menntunar, enda skal virða rétt foreldra um, að slík menntun og fræðsla sé í samræmi við trúar- og lífsskoðanir þeirra. 14. Samningsaðilar skuldhinda sig til þess að halda frjálsar kosningar til löggjafarþings með hæfilegu milli- bili, og sé atkvæðagreiðsla levnileg og fari fram við að- stæður, er trvggi það, að í ljós lcomi álit almennings með frjálsum hætti. Atriðin nr. 12, 13 og 14 hér að framan eru ákveðin í viðbótarsamningnum nr. 11, 9. febr. 1954, 1.—3. gr. 15. Nú eru réttindi þau og frelsi, sem lýst er í sátt- málanum, skert, og skal þá sá, sem fyrir því verður, geta leitað réttar sins á raunhæfan hátt fyrir opinberu stjórn- valdi, enda þótt skerðingin hafi verið framin af mönnum, sem fara með stjórnvald. Hafa nú verið talin í liöfuðdráttum þau mannréttindi, sem sáttmálinn fjallar um. Við samanhurð sést, að hér er einungis um að ræða nokkurn hluta þeirra mannrétt- inda, sem fjallað er um í mannréttindavfirlýsingu hinna Sameinuðu þjóða. Hér er þó sá munur á, að sáttmálinn er liluti af löggjöf ýmissa aðildarrikjanna, þ. e. Hollands, Belgíu, Luxemburg, Vestur-Þýzkalands, Italíu, Tvrklands og Grikklands. í Austurríki er sáttmálinn hluti af stjórn- arskrá ríkisins. Hins vegar liefur sáttmálinn ekki laga- gildi á Norðurlöndunum fjórum, Bretlandi og Irlandi. Þessi ríki hafa með aðild sinni að samningnum skuld- bundið sig til að haga löggjöf sinni í samræmi við liann. Hér má til gamans skjóta því inn í, að áður en Noregur fullgilti sáttmálann þótti nauðsvnlegt þar í landi að af- nema nokkurra alda gamalt lagaákvæði, sem óheimilaði Kristmunkum dvöl í landinu. Akvæði þetta þótti brjóta i bág við sáttmálann og var afnumið. Eitt Evrópuráðs- ríkjanna, Frakkland, liefur enn ekki gerzt aðili að sátt- málanum. Timarit lögfræöinga 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.