Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Qupperneq 36
Sérhver þeirra réttinda, sem talin eru í sáttmálanum. eru skilgreind meira eða minna nákvæmlega og jafnframt greindar undantekningar og takmarkanir, sem ákveðnar eru, svo sem óhjákvæmilegt er talið i lýðfrjálsum lönd- um. í sumum tilfellum eru undantekningar og takmark- anir nákvæmlega greindar. 1 öðrum tilfellum er þetta óákveðnara og látið nægja að vísa til þess, sem nauðsyn- legt er í lýðræðislandi. Þannig er í 9. gr. sáttmálans um trúfrelsi og skoðanafrelsi svo kveðið á um takmarkanir: „Frelsi til að láta í ljós trú sína eða sannfæringu skal ein- ungis háð þeim takmörkunum, sem mælt er í lögum og eru nauðsynlegar í lýðfrjálsu þjóðfélagi vegna almanna- öryggis, til að vernda allsherjarreglu, heilbrigði eða sið- gæði, eða til að vernda réttindi og frelsi annarra.“ Ákvæði svipaðs efnis eru i sáttmálanum í sambandi við friðhelgi einkalifs, fjölskyldu, heimilis og bréfaskipta, skoðanafrelsi, samkomu- og félagafrelsi. Hér ber og að geta tveggja ákvæða eða fyrirvara, sem gerðir eru i sáttmálanum. 17. gr. hans hljóðar svo: „Engin ákvæði samnings þessa skulu skýrð þannig, að þau feli í sér rétt fjTÍr ríki, samtök eða einstaklinga til að fást við starfsemi eða framkvæma verknað, sem miðar að eyði- leggingu þeirra réttinda og frelsis, sem hér er lýst, eða að takmörkun þeirra umfram það, sem samningurinn ákveður.“ Samkvæmt ákvæði þessu mundi sáttmálinn ekki vernda félag eða samtök manna, sem hefði það að markmiði t. d., að fella niður frjálsar kosningar til löggjafarþings, eða önnur þau réttindi sem sáttmálinn ákveður og leitaðist þannig við að gera að engu þau réttindi, sem sáttmálinn á að vernda. Hitt ákvæðið, sem nefna ber, er 15. gr., sem fjallar um að á tímum styrjaldar eða neyðarástands sé heimilt að víkja frá vissum ákvæðum sáttmálans, að því leyti sem óhjákvæmilegt er, og innan vissra, nánar greindra tak- marka. 82 Tíviarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.