Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Qupperneq 38

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Qupperneq 38
sáttum, þannig að virt sé mannréttindi þau, sem í sátt- málanum eru greind. Fáist ekki lausn á málinu með þeim hætti, gerir nefndin skýrslu um málið og lætur uppi álit sitt um, hvort hún telur að leitt sé í ljós hrot á skyldum aðildarríkis samkvæmt sáttmálanum. Skýrsla þessi er send ráðherranefnd Evrópuráðsins, og aðildarríkjum þeim, sem hlut eiga að máli. Skjóta má slíku máli til mannréttindadómstólsins, en sé það eigi gert innan þriggja mánaða frá þvi skýrslan var send ráðherranefndinni, úr- skurðar hún með tveim þriðju hlutum atkvæða, hvort' hrot hafi verið framið og hvaða ráðstafanir skuli gerðar til leiðréttingar. Aðildarrikin eru skuldbundin til að hlita ákvörðunum ráðherranefndarinnar liér um. A fj’rsta stigi máls, þegar úrskurðað er, livort málið sé þess eðlis, að taka beri það til meðferðar, hvort það er „tækt“, eða þvi beri að liafna, sökum þess að skilyrðum sáttmálans hefur ekki verið fullnægt, eða það fellur ekki undir verksvið nefndarinnar af öðrum ástæðum, eru störf nefndarinnar beinlínis dómaraverk. Sé úrskurðað, að máli beri að hafna, eru það málalok. Sé mál tekið til meðferðar og rannsakað, vitni eiðfest og spurð o. s. frv. starfar nefnd- in sem rannsóknardómur. Á hinum siðari stigum, þegar sáttaumleitanir fara fram og skýrsla er gerð um málið til ráðherranefndarinnar, eru störf nefndarinnar ekki dómarastörf. Ákvörðunarvaldið er hjá ráðherranefndinni og Evrópudómstólnum. Starf nefndarinnar er þá sem hverrar annarrar sérfræðinganefndar. Nefndin setti sér sjálf fundarsköp eða réttarfarsreglur, ef svo mætti nefna það, að því leyti sem slikt er ekki ákveð- ið í sáttmálanum sjálfum. Að því loknu hóf hún störf við afgreiðslu þeirra mála, sem til hennar hefur verið skotið. Eru nú um þrjú ár liðin frá því það starf hófst, og á þeim tíma hefur verið skotið til nefndarinnar um 400 málum. Aðeins tvö þeirra eru frá ríkisstjórnum en öll hin frá einstaklingum eða liópum einstaklinga. Fulln- aðarafgreiðslu bafa um 355 mál lilotið á þá lund, að þeim 84 Timarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.