Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 41

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 41
skýringar eða framkvæmd sáttmálans, enda hafi nefnd- inni ekki tekizt að koma á sáttum i málinu. Málskot til dómstólsins skal fara fram innan þriggja mánaða frá því skýrsla um mál var send ráðherranefndinni. tlrlausn dóm- stólsins skal vera fullnaðarúrlausn sakarefnis og hafa ríki þau, sem viðurkenna lögsögu dómstólsins, gengizt undir að hlíta henni i hverju því máli, sem þau eiga aðild að. Eftirlit með framkvæmd dómsúrlausnanna hefur ráð- herranefnd Evrópurráðsins. Dómstóll þessi hefur enn ekki verið stofnaður. Skilyrði fyrir stofnun hans er að a. m. k. 8 af aðildarríkjum Ev- róþuráðsins hafi viðurkennt lögsögu hans. Það var ekki fvrr en hinn 3. september s.l. að tölu þessari varð náð. Islenzka rikið var hið áttunda í röðinni, sem viðurkenndi lögsögu dómstólsins og var hið islenzka viðurkenningar- skjal afhent aðalforstjóra Evrópuráðsins hinn 3. sept. s.l. Þann dag voru liðin 5 ár frá því mannréttindasáttmálinn geklc i gildi. Var þess minnzt við hátíðlega athöfn í húsi Evrópuráðsins á heimssýningarsvæðinu i Brussel. Fór af- hending hins íslenzka viðurkenningarskjals þar fram. Haf- inn er nú undirbúningur að stofnun dómstólsins, og er líklegt að hann geti tekið til starfa á næsta ári. V. Hér hefur verið reynt í örstuttu máli, að gera grein fyr- ir tilraun, sem allmörg ríki i Evrópu eru að gera, til þess að tryggja mannfrelsi og ýmis almenn mannréttindi fóllci því, sem þau byggir. Tilraun þessi er þess eðlis, að vert er að veita henni athvgli, og allir myndu óska, að hún heppn- aðist sem bezt. Aðildarríki Evrópuráðsins hafa markað sér sameiginlega stefnu i mannréttindasáttmálanum og samstöðu um verndun lýðræðis og hornsteina þess, sem sáttmálinn fjallar um. I fvrsta skipti i sögu mannkvnsins hefur verið og er verið að koma á fót stofnunum, með millirikjasamningum, til þess að varðveita frelsi einstak- linga og almenn mannréttindi. Ýmis ríki vestur Evrópu, Tímarit lögfræöinga 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.