Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Síða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Síða 44
Kvaðst R. hafa rætt við það systkinanna, er hér átti hlul að, um kostnaðarhlið þessarar ráðstöfunar og fengið þau svör, að forstöðumaður elliheimilisins hefði gefið þær upp- lýsingar, að gera mætti ráð fyrir, að bæjarfélagið myndi greiða kostnaðinn. Við þetta tækifæri kvaðst R. hafa tekið það fram, að hann myndi ekki ábyrgjast neinar skuldbind- ingar, er af dvöl móður þeirra á elliheimilinu kynni að leiða, þar sem liann hafi talið ráðstöfun þessa með öllu óþarfa. I öðru lagi reisti R. sýknukröfu sína á því, að fjár- hagur hans væri svo takmarkaður, að liann gæti af þeim sökum ekki staðið undir kostnaði þeim, er af hælisvist móður þeirra leiddi, enda hefði sá kostnaður verið miklu meiri en orðið hefði, ef hún hefði dvalið áfram á heimil- um þeirra svstkina til skiptis. í 6. gr. framfærslulaga nr. 80/1947 er sú skylda lögð á börn að ala önn fyrir foreldrum sínum, séu þau til þess fær, að svo miklu leyti, sem lifeyrir samkv. lögum um almannatryggingar og aðrar tekjur hrökkva ekki til. Hlut- ur R. af dvalarkostnaði vegna móður hans nam að meðal- tali kr. 160.00 á mánuði á því tveggja ára tímabili, sem krafa elliheimilisins náði yfir. R. hafði ekki fært að því rök, að honum væri um megn að greiða þenna hluta dval- arkostnaðarins. Leitt var i ljós, að R. var fullkunnugt um vistun móður sinnar á elliheimilið. Talið var, að hann hefði mátt vita, að hinn lögboðni lifeyrir til hennar myndi ekki hrökkva til að greiða fvrir dvöl hennar þar, svo að liann hafi mátt gera ráð fyrir, að kostnaðurinn, sem fram- vfir yrði, kynni að koma í hluta barna hennar, enda hefðu þau fram til þessa tima séð í sameiningu um framfærslu hennar. Þrátt fyrir allt þetta hafði R. látið vistun móður sinnar á elliheimilið óátalda, svo og dvöl hennar þar. Þeg- ar öll þessi atriði voru virt, þótti verða að líta svo á, að R. væri meðábyrgur systkinum sínum um greiðslu kostn- aðar af dvöl móður þeirra á elliheimilinu. Var því krafa stefnanda í málinu tekin til greina að öllu leyti, enda hafði 90 Tímarit lögfrœöinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.