Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 46

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 46
að aðaltákn merkisins PERSO sé orðið PERSO, en ekki myndin af þvottakonunni né önnur einkenni merkisins, að aðahluti merkjanna og sá, sem áherzlan sé lögð á í islenzkum framburði, sé fyrra atkvæðið PERS-, en ekki endingarnar -il og -ó, sem séu minna áberandi i framburði. Af þessum sökum sé veruleg liætta á ruglingi og misskiln- ingi i mæltu máli, að vörumerkið PERSIL sé sterkt merki, sem njóta beri alveg sérstakrar verndar samkvæmt almennum reglum um „unfair competition“ og lögum þar um, einkum 9. gr. laga nr. 84/1933, að vörumerkið Persil sé heimsfrægt merki, sem af sömu ástæðum, sem greindar eru undir næsta lið hér að framan, eigi að njóta alveg sérstakrar verndar, þ. á. m. fyrir alls óskyldar vörur þeim, sem merkið er sérstaklega skrásett fyrir, að lagt hafi verið í gifurlegan kostnað við að auglýsa vörumerkið PERSIL um allan heim og þau verðmæti beri sérstaklega að vei-nda, fremur en gjörsamlega nýtt og lítt auglýst merki, að vörur þær, sem seldar eru undir merkjunum, séu i sama vöruflokki, keyptar og notaðar af fólki í sömu stétt- um, seldar í sams konar verzlunum og notaðar i sama tilgangi, þ. e. til þvotta. Ennfremur sé þessi vörutegund þess eðlis, að hún sé venjulega kej’pt án sérstakrar athug- unar af bálfu kaupanda, gagnstætt þvi, sem gildi, þegar um kaup á dýrari vöru sé að ræða. Auki þessi atriði á möguleikana fyrir blekkingum og ruglingi í viðskiptum, að verið sé að stæla vörumerkið PERSIL, enda sé PERSO ekki annað en afbökun og sh’tting á PERSIL. Til þessa bendi, að orðið PERSO eigi ekkert skylt við vörur þær, scm stefndi framleiði né firma hans, að þótt vafi kunni að verða talinn leika á því, að rugl- ingur geti átt sér stað milli PERSIL og PERSO, sé þó sú liætta ætíð fvrir hendi, að kaupendur ætli, að vara merkt 92 Tímarit lögfrœSinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.