Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 47
PERSO sé framleidd i verksmiðjum PERSILS og almenn- ingur þannig blekktur um uppruna vörunnar. Af liálfu stefnda var krafizt sýknu í málinu og eftirfar- andi meginrök færð fram fyrir sýknukröfunni. Vörumerki hans hafi fvrst verið tekið í notkun á árinu 1949, þótt það liafi ekki verið skrásett fyrr en á árinu 1953. Yörumerkið hafi verið skrásett viðstöðulaust, án þess nokkrar athuga- semdir væru gerðar við skrásetninguna. Engar kvartanir hafi og verið uppi hafðar fyrr en til umræddrar máls- sóknar kom. Persil-umboðið hér á landi hafi og aldrei hreyft athugasemdum vegna notkunar vörumerkisins. Megi því ætla, að umboðið bafi litt orðið þess vart, að villzt væri á merkjunum. Mótmælti stefndi því jafnframt eindregið, að merkin væru svo lík, að hætta væri á, að villzt yrði á þeim i daglegu lifi. Þá var vakin athygli á því, að öll áherzla væri lögð á það af hálfu stefnanda, að orðið Perso væri aðaltákn merkisins. Segja mætti hins vegar, að merkið væri í þrem þáttum. Fyrst séu orðin „Perso þvottalögur“, þar sem auk aðaltáknsins sé skýrt frá samheiti vörunnar, svo að ekkert sé þar um að villast. Annar þátturinn í merkinu sé mynd af stúlku við þvotta- vél. Loks sé í þriðja lagi greint skýrum stöfum nafn fram- leiðanda og heimilisfang. Þegar merkið sé metið, verði ekki eitt orð, sem talið yi'ði líkjast orði i öðru merki, tekið út úr, án þess jafnfranxt sé getið þeirra skýru auð- kenna, er greini það frá því merki. Enn var á það bent af hálfu stefnda, að fyrstnefnt vörumerki stefnanda sé einungis skráð fyrir þvottaduft og njóti því ekki verndar út fyrir þá vöx-utegund, sbr. 1. gr. laga nr. 43/1903. I síðar- nefnda vörumerkinu sé á hinn bóginn, auk heitisins Persil, mynd, gjörólik mvndinni á vörumerki því, sem urn er deilt, og að auki nafn franxleiðanda. Merkið greini sig því sjálft frá öðrum merkjum á enn gagngerðari lxátt en orð- ið eitt segi til urn. Að lokum var þvi ákveðið mótmælt, að stefnaixdi njóti aukins réttar fyrir umrædd vörumerki sín á þeim rölcum, að þau séu „heimsmerki“. Tímarit lögfrœSinga 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.