Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Page 54

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Page 54
ráð fyrir því, að R. heitinn myndi liafa stofnað eigið heimili, en við það hefðu möguleikar hans til að styrkja móður sina minnkað mjög. Þá var og litið til þess, að þörf M. fyrir fjárhagslega aðstoð frá lionum hlyti að minnka, eftir þvi sem börn hennar kæmust á legg og færu að geta séð sér sjálf farborða. Eftir atvikum þóttu bætur til M. vegna frá- falls R. heitins hæfilega ákveðnar kr. 30.000.00, en fram kom i málinu, að hún hafði fengið greiddar kr. 18.176.00 upp í tjón sitt frá Tryggingastofnun ríkisins. (Dómur S. & Vd. R. 30/3 ’57). Ofgreitt kaup. — Endurheimta. Hinn 1. júlí 1947 var B. ráðinn 1. vélstjóri á togara, er 1. átti þá í smiðum. Smíði togarans dróst mjög á langinn, og var hann ekki kominn til heimahafnar fyrr en 5. maí 1948. Allan þenna tíma var B. á fullu kaupi lijá í., en starfaði eigi að siður sem vélstjóri á ýmsum skipum í. óviðkomandi, enda þurfti I. ekki á starfskröftum hans að halda fyrr en í lok marz 1948, er B. fór til útlanda á vegum I. til þess að fylgjast með niðursetningu véla í tog- arann. Samkvæmt þessu hafði B. þegið fullt kaup hjá I. i átta mánuði án þess að láta nokkurt starf í té. B. var síðan i þjónustu 1. til loka marz 1951 og reyndist góður vélstjóri. Þegar liann hætti, átti liann inni lijá í. ógoldið kaup að fjárhæð kr. 6.038.57. Var ætlunin, að sögn fram- kvæmdastjóra I., að senda B. kaupeftirstöðvar þessar við fyrstu hentugleika. Hinn 12. maí 1951 hringdi B. frá Reykjavík á skrifstofu I., sem var úti á landi, og fór þess á leit, að honum yrði greidd nefnd f járhæð. Að sögn fram- kvæmdastjóra 1. var þetta gert þá sanidægurs með því að senda B. í pósti ávísun á Landsbankann, að fjárhæð kr. 6.038.57 ásamt reikningsyfirliti, er sýnt hafi, að um lokagreiðslu var að ræða. Þenna sama dag vildi svo til, að framkvæmdarstjóri I. og B. hittust á götu í Revkjavík. Tjáði B. þá framkvæmdastjóranum, að hann hefði þá rétt 100 Tímarit lögfrœöinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.