Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Síða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Síða 56
liafa sýnt fram á, að ráðningu hans hafi verið slitið með þeim hætti, að hið ofgreidda kaup væri eigi afturkræft samkvæmt áðurgreindu ákvæði sjómannalaganna. Var því endurheimtukrafan tekin til greina. og stefnanda dæmdur málskostnaður. (Dómur S. & Vd. R. 9/4 ’57). Skaðabætur utan samnmga. — Sjúklingur í sjúkrahúsi brennist. — Ábyrgð atvinnurekanda. Hinn 18. janúar 1954 var N. lagður inn á sjúkrahús eitt liér i bænum til aðgerðar vegna sjúkleika í hægra nýra. Að morgni hins 21. s. m. var N. telcinn til skurðaðgerðar. Reyndist hún erfið og tók langan tima, eða um 3 klst. Þenna umrædda morgun, eftir að N. hafði verið fluttur á skurðstofuna, höfðu að venju vafðir hitapokar verið settir í rúm hans, til þess að það yrði hlýtt, er hann kæmi af skurðborðinu. Þar sem skurðaðgerðin tók svo langan tíma, sem áður greinir, voru hitapokarnir orðnir kaldir, þegar komið var með N. í rúmið að skurðaðgerð lokinni. Bað þvi læknirinn G., sem skurðaðgerðina hafði fram- kvæmt, hjúkrunarkonuna M. að setja fleiri hitapoka og teppi i rúm N., en M. var þá að lireinsa blóðtæki frá skurð- stofunni i baðherbergi á sömu hæð. M. kvaðst hafa hald- ið, að N. væri elcki kominn i rúmið, lieldur væri hann enn i skurðstofunni og G. hefði komið beint þaðan, er bann bað um fleiri hitapoka og teppi. Hafi hún þvi beðið ganga- stúlku, sem var í sjúkrahúsinu á þessum tíma, að setja hitapoka i rúm N. M. kvaðst telja, að þetta mvndi liún ekki hafa gert, ef hún hefði vitað, að þá var búið að flytja N. i rúm sitt. Aðeins einni gangastúlku var til að dreifa, sem M. gat hafa beðið um þetta, H. að nafni. Við sam- pi-ófun þeirra út af atviki þessu kvaðst H. ekkert muna eftir því, að hún hafi látið hitapoka í rúm N. í umrætt sinn. M. kvaðst aftur á móti örugg um það, að það hefði verið H,,.sem hún bað um að setja hitapoka og teppi í rúm hans. 102 Tímarit lögfræöinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.