Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 58

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 58
hafi misst mikið blóð og verið í „shock“-ástandi eftir hlóð- missinn og aðgerðina. Nokkur timi hafi farið í að gefa honum örvandi sprautur, til þess að ná honum úr þessu ástandi og koma lífi i hann, þar sem hér hafi verið um líf og dauða að tefla. En þetta hafi eðlilega orðið að ganga fyrir athugun á því, hvort hitapokar væru rétt lagðir. Kom þessi skýrsla læknisins heim við framburð M. er sagði, að eftir að N. var kominn inn í rúmið að lokinni aðgerðinni, hafi skurðstofuhjúkrunarkona ásamt lælcna- kandidat og lækninum öll verið upptekin við að gefa N. blóð, súrefni og sprautur til þess að lifga hann við. I dagbók sjúkrahússins, þar sem lýst er bata stefnanda og ástandi, meðan hann lá þar, kemur það fram, að húð- flutningar liafa verið framkvæmdir til að græða bruna- sárin. Útskrifaðist N. af sjúkrahúsinu 2. júni 1954. Hinn 2. febrúar 1955 var N. skoðaður af lækni einum, sérfræð- ingi í lyflækningum. Kvartaði hann þá um slappleika og þreytu i fótleggjum, en kvaðst vera að stvrkjast. f vott- orði læknis þessa sagði, að skoðun sýndi lófastórt, vel gró- ið ör eftir brunasár aftan á miðjum kálfa N. Aftan á vinstri kálfa væri ca 12x5 cm stórt ör eftir brunasár, einnig vel gróið. Framan á lærum væru ör eftir skinn- flutning. Læknir þessi taldi ekki annað sýnt en N. myndi fá fulla vinnugetu eftir slys þetta og yrði ekki séð, að um varanlega örorku af völdum þess yrði að ræða. N. höfðaði nú mál gegn R., eiganda umrædds sjúkra- húss. Ivrafði hann R. fébóta að fjárhæð kr. 75.658.48, auk vaxta og málskostnaðar, vegna umræddra áverka. Meðan á rekstri málsins stóð, stefndi N. og lækninum inn í málið sem sakauka og krafðist þess aðallega, að G. og R. yrðu in solidum dæmdir til greiðslu fébótanna, en til vara, að fébótaábyrgðin yrði lögð á annan hvorn þeirra. G. og R. kröfðust hvor í sínu lagi aðallega sýknu og málskostnaðar, en til vara lækkunar á kröfu N. og að málskostnaður yrði látinn niður falla. N. reisti dómkröfur sinar á þvi, að vegna mistaka starfs- 104 Tímarit lögfræSinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.