Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 60

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 60
kvæmd og liður í hjúkrun sjúklingsins eftir skurðaðgerð- ina. Fyrirslcipuninni hafi hann beint til lij úkrunarkonu sjúkrahússins og hafi liann mátt treysta því, að hún yrði framkvæmd á réttum tíma og á réttan hátt. 1 öðru lagi liélt G. þvi fram, að hann bæri ekki bótaábyrgð vegna skaðaverka starfsfólks sjúkrahússins. Starfsfólkið hafi á engan hátt verið í hans þjónustu, hann hafi ekki greitt því laun og það hafi ekki fengið neinn hlut af þeirri þókn- un, sem liann fái fyrir aðgerðir á sjúklingum á sjúkrahús- inu frá Sjúkrasamlagi Revkjavikur. Hjúkrun og læknis- lijálp séu tvö aðgreind verksvið og fvrirskipun lians til hjúkrunarkonunnar í umrætt sinn hafi ekki skapað þau réttartengsl milli þeirra, er svari til réttarsambands hús- bónda og starfsfólks. R. aftur á móti reki sjúkraliúsið og beri þvi einn ábyrgð á skaðaverkum starfsfólks þess, þeg- ar það sé að sinna þeim verkefnum, sem R. hafi tekið að sér með rekstri sjúkrahússins. Fái R. og greiðslu frá sjúkrasamlögum eða sjúklingum sjálfum fyrir þá hjúkr- un og umönnun, sem sjúklingar njóti þar. Lokst benti G. á, að umrætt sjúkrahús sé opið sjúkrahús i skilningi 3. mgr. 4. gr. laga nr. 93/1953, þ. e. öðrum læknum en föstum læknum sjúkrahússins sé heimilt að leggia sjúlc- linga sína þar inn, eftir því sem ástæður leyfa. Fvrir þessa aðstöðu greiði viðkomandi læknar ekkert, en sjúkrasam- lög eða sjúklingar sjálfir greiði kostnaðinn af dvölinni. Með rekstri sjúkrahússins hafi R. tekið að sér að veita þessa aðstoð og þjónustu, en starfsfólk sjúkrahússins hafi umönnun sjúklinga með höndum á ábyrgð R. Það sé í höndum yfirlæknis spítalans að leyfa öðrum læknum að leggja sjúklinga sína þar inn, Þegar slikt leyfi sé fengið og siúklingur í samræmi við það kominn á sjúkrahúsið, þá skapist með samþykki yfiriæknisins ábyrgð R. á skaða- verkum starfsfólks sjúkrahússins í sambandi við umönn- un og hjúkrun sjúklingsins. Talið var, að hjúkrunarkonunni M. hafi orðið veruleg mistök á, þegar hún bað gangastúlkuna að setja hitapoka 106 Tímarit lögfrœöinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.