Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Qupperneq 66

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Qupperneq 66
að haldi fvrir G. Þar senr þannig var allt á huldu um hin veigamestu atriði, er máli skiptu, en á hinn bóginn taldar mjög litlar líkur til þess, að unnt væri að bæta þar um, þar sem tæp þrjú ár voru liðin frá því áreksturinn varð, þá þótti eðlilegast, að hvor aðila bæri tjón sitt af árekstr- inum, sbr. 226. gr. laga nr. 56/1914. Leiddi það til sýknu í málinu, en rétt þótti, að málskostnaður félli niður. (Dómur B.Þ.R. 14/10 1957). Greiðsla stimpilgjalds og þinglýsingarkostnaðar af veðskuldabréfi. Sumarið 1955 keypti Á. hálfa húseign hér i borg af S. Var afsalið fyrir eigninni gefið út 30. ágúst 1955, en mið- að við 1. okt. næstan á eftir. Hluta kaupverðsins greiddi Á. með skuldabréfi að fjárhæð kr. 110.000.00. Skvldi það greiðast á 10 árum og bera 7%ársvexti. Var bréfið tryggt með 2. veðrétti í liinni keyptu eign. Bréfið var gefið út á afsalsdegi til handhafa. S. greiddi löghoðin gjöld af skulda- bréfi þessu, stimpilgjald kr. 816.00 og þinglýsingargjald kr. 600.00. Krafði hún síðan Á. um endurgreiðslu á gjöld- um þessum, en er hann fékkst ekki til að endurgreiða þau, höfðaði hún mál gegn honum. S. skýrði svo frá, að Á. hefði viðurkennt þegar í upp- hafi skyldu sína til að greiða gjöld þessi, enda hafi hann livað eftir annað lofað greiðslu þeirra, þótt hann að síð- ustu neitaði að greiða og véfengdi greisluskvldu sína. Taldi S. og, að hér á landi ríkti föst og alkunna venja um, að skuldarar greiði gjöld þessi af skuldabréfum sinum. Á krafðist sýknu. Reisti hann sýlcnukröfuna á því, að það sé algild regla, að skuldareiganda beri að greiða gjöld þessi, ef ekki er öðru vísi samið. Svnjaði hann jafnframt fvrir, að hann hefði nokkurn tima lofað greiðslu gjald- anna, enda hafi ekki verið á það minnzt við samnings- gerðina, að S. óskaði þess. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu, að þegar um er 112 Tímarit lögfræSinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.