Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 82

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 82
5. Uppboð, fógetagerðir o. fl. Árin 1946—52 voru samkvæmt dómsmálaskýrslum haldin alls 1200 uppboð. Þar af voru 506 haldin af lirepp- stjóra, sjá nánar töflu IX. Af fógetagerðum, sem á þessu tímabili voru'alls nærri 42 þús. að tölu, voru rúmlega 91% lögtök, sem langflest liafa átt sér stað í fteykjavík. Hér er aðallega um að ræða lögtök vegna vanskila á opinberum gjöldum. Um þriðjungur af lögtökunum bar ekki árangur. Af öðrum fógetagerðum er fjárnám algengpst, þá útburður og lög- hald á undan dómi. Nótaríalgerðir voru samtals 30172 á árunum 1946— 52, Um % af þeim voru víxilafsagnir. Um vitnamál, dóm- kvaðning mats- og skoðunarmanna, eiðsmál, lögræðis- sviptingarmál og mál til brottfalls lögræðissviptingar, sjó- ferðaskýrslur, borgaralegar hjónavígslur og leyfi til skiln- aðar eru upplýsingar í töflu IX, og vísast til þeirra. 6. Þinglýsingar. Þinglýsingar á veðbréfum hafa á árunum 1946—52 ver- ið samtals 30675 að tölu og heildarfjárhæð þeirra 2317 millj. kr. Rúmir % veðbréfanna voru í fasteignum, en Vá i lausafé. Fjárhæð veðbréfa í fasteignum hefur til jafnaðar verið tæplega 68 þús. kr. á bréf, en fjárhæð veð- bréfa i lausafé rúmlega 91 þús. kr. til jafnaðar. Sjá má af frumskýrslunum, að veðbréf í skipum eru ýmist talin sem veðbréf í fasteignum eða lausafé. Tala aflýstra veðbréfa var 18050 á tímabilinu, en heild- arfjárhæð samtals rúmlega 386 millj. kr. Meiri hluti þess- ara bréfa voru veðbréf i fasteignum, 15526 talsins, að fjárhæð 328 millj. kr. eða rúmlega 2l þús. kr. að jafnaði. Fjárhæð aflýstra veðbréfa i lausafé var til jafnaðar 23 þús. kr. á bréf. Afsöl á fasteignum voru 11063 talsins, að fjárhæð alls rúmlega 569 millj. kr. 128 Tímarit lögfrœöinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.