Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1975, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1975, Blaðsíða 35
Hinn 1. október s.l. lögðu einstök félög fram sérkröfur. í sérkjarasamn- ingum skal m. a. semja um skipan starfsheita og manna í launaflokka, sérákvæði um vinnutíma, fæðisaðstöðu og fæðiskostnað og önnur kjara- atriði, sem aðalkjarasamningur tekur ekki til og eigi eru lögbundin. Samn- ingar við einstök félög skulu hafnir, þegar aðalkjarasamningur hefur verið gerður eða Kjaradómur hefur lokið dómi á kjaradeilu um aðalkjarasamn- ing. Þeim atriðum, sem eigi hefur verið samið um fyrir 1. maí n.k., skal skotið til Kjaradóms, og skal hann kveða upp úrskurð sinn innan tveggja mánaða. GuSríður Þorsteinsdóttir KRÖFUGERÐ BHM Hér fer á eftir launatafla úr „kröfugerð og megintillögum" þeim, sem BHM hefur lagt fyrir fjármálaráðherra, sbr. grein Guðríðar Þorsteinsdóttur hér að framan. Sleppt er 2., 3. og 4. þrepi hvers launaflokks. Launaflokkur 1. þrep 5. þrep A11 95.745 119.880 A12 101.281 126.810 A13 107.136 134.141 A14 113.329 141.896 A15 119.880 150.099 A16 126.810 158.777 A17 134.141 167.956 A18 141.896 177.665 A19 150.099 187.936 A20 158.777 198.800 A21 167.956 210.293 A22 177.665 222.450 A23 187.936 235.310 A24 198.800 248.913 A25 210.293 263.303 A26 222.450 278.524 A27 235.310 294.625 A28 248.913 311.657 A29 263.303 329.674 A30 278.524 348.732 81

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.