Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1978, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1978, Blaðsíða 45
Lárus Ögmundsson, I. eink. 12.47 (212 stig) Ólafur Helgi Kjartansson, II. eink. 10,34 (175,75 stig) Pétur Guðmundarson, II. eink. 10,21 (173,50 stig) Sigurður Þr. Eiríksson, I. eink. 10,53 (179 stig) Þorgeir Örlygsson, I. eink. 13,59 (231 stig) Örn Sigurðsson, I. eink. 11,66 (198,25 stig) Alls eru þetta 17 lögfræðingar. Líklega verða aðeins 3 lögfræðingar braut- skráðir í október n.k., þannig að samanlagður fjöldi kandidata á árinu 1978 verður ekki meiri en 20. Er það heldur lægri tala en meðaltal síðustu ára. 4. Innritun nýstúdenta Heildarfjöldi stúdenta á fyrsta námsári í lagadeild undanfarin þrjú ár er þessi: Árið 1975 97 stúdentar, árið 1976 112 stúdentar og árið 1977 66 stúdentar. í byrjun ágúst 1978 höfðu 65 stúdentar verið skráðir til náms í fyrsta sinn í lagadeild. Búast má við að tala þessi hækki verulega áður en kennsla hefst í haust. Tölur um fjölda nýskráðra nemenda gefa að sjálfsögðu ekki nema tak- markaða vísbendingu um stærð sama stúdentaárgangs, þegar líður á námið. Undanfarin ár hefur fjöldi stúdenta í hverjum árgangi frá og með 2. námsári yfirleitt verið milli 30 og 40. Árin 1972—1977 brautskráðust árlega 26—31 lögfræðikandidatar. 5. Kjör deildarforseta Á fundi lagadeildar 17. maí 1978 var dr. Gunnar G. Schram prófessor kosinn forseti lagadeildar til 2 ára frá 15. september 1978. Varaforseti fyrir sama tímabil var kjörinn prófessor Stefán Már Stefánsson. 6. Doktorsvörn Á fundi lagadeildar 27. júlí 1977 var samþykkt samhljóða að meta ritgerð Páls Sigurðssonar, dósents ,,Þróun og þýðing eiðs og heitvinningar í réttar- fari“ gilda til doktorsvarnar. Var samþykktin gerð með vísun til álitsgerðar dómnefndar um vísindagildi ritgerðarinnar. Var heildarmat dómnefndar, að ritgerðin væri tæk til varnar á doktorsprófi. Á sama fundi var prófessor Sig- urður Líndal kosinn fyrsti andmælandi og Þór Vilhjálmsson hæstaréttardóm- ari annar andmælandi við doktorsvörnina, en hún fer væntanlega fram í október 1978. 7. Námsnefnd I febrúar var kosin námsnefnd í lagadeild. í nefndinni eru prófessorarnir Arnljótur Björnsson og Stefán Már Stefánsson og laganemarnir Kjartan Júlíus- son og Valgeir Pálsson. Varamenn eru prófessor Jónatan Þórmundsson og Sigurður Guðjónsson, stud. jur. Hlutverk nefndarinnar er: (1) að fylgjast með 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.