Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Blaðsíða 61
BOLUNGARVÍK. Til meðferðar á bæjarþingi var eitt mál þingfest fyrir 1979 og 7 mál, sem þingfest voru á árinu. ÓLAFSFJÖRÐUR. 1 Mál fyrir reglulegu dómþingi (bæjarþingsmál) ................... 8 2 Sjó- og verslunardómsmál ...................................... 1 3 Fógetamál (Kyrrsetning 1, fjárnám 11, lögtök 15) 27 4 Skiptamál ..................................................... 7 5 Dómkvaðningar skoðunar- og matsmanna 3 6 Sjóferðapróf .................................................. 3 7 Sakadómsmál 4 8 Kærur skv. kærubók embættisins................................148 EYJAFJARÐARSÝSLA. AKUREYRI. DALVÍK. Mál á bæjarþingi og aukadómþingi: Munnlega flutt mál 1979: Ólokið í árslok 1978 26 Ólokið í árslok 1978 28 Þingfest á árinu 1979 427 Þingfest á árinu 1979 82 Til meðferðar á árinu 1979 453 Samtals til meðferðar 1979 110 Lokið á árinu 1979 414 Lokið á árinu 1979: Ólokið í árslok 1979 39 Bæjar- og aukadómþingsmál 68 Sjó- og verslunardómsmál: Sjó- og verslunardómsmál 2 Ólokið í árslok 1978 2 Samtals 70 Þingfest á árinu 1979 1 Til meðferðar á árinu 1979 3 Ólokið í árslok 1979 40 Lokið á árinu 1979 2 Ólokið í árslok 1979 1 Nauðungaruppboð voru 32, kyrrsetningar 5, lögbann 1, fjárnám 108, lögtök 207, útburðargerð 1, innsetningar 2 og aðrar fógetaaðgerðir 3. Þrjú bú voru tekin til gjaldþrotaskipta, 93 dánarbú komu til einhvers konar meðferðar hjá skiptarétti. Víxilafsagnir voru 5752 og aðrar notarialgerðir 58. SEYÐISFJÖRÐUR. NORÐUR-MÚLASÝSLA. Þingfest voru 4 einkamál. Sáttanefndir í lögsagnarumdæminu komu ekki saman á árinu. Uppboð voru 3, fjárnám eitt, lögtök 21 (þar af eitt til meðlagsinnheimtu), til skipta komu 24 dánarbú en ekkert þrotabú, notarialgerðir voru 389, dóm- kvaðning ein, sjópróf eitt, borgaraleg hjónavígsla ein og skilnaðarleyfi 2. Þinglýsingar voru 896 og aflýsingar 362. Kveðnir voru upp 6 dómar í opinberum málum. Kærur vegna brota á um- ferðarlögum voru 104. Af þeim var 41 lokið með sekt, 41 mál var fellt niður og 22 send annað. Tilkynningar til sakaskrár voru 32. 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.