Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Blaðsíða 55
DÓMSTÓLARNIR 1979 Dómsmálaskýrslur Hagstofunnar komu síSast út 1978, og eru þær um árin 1972—74. — í júlí s.l. var haft samband við allar dómaraskrifstofur lands- ins og spurst fyrir um, hvort teknar hefðu verið saman skrár um fjölda dóms- mála 1979. Beðið var um, að þessar og aðrar tiltækar og áhugaverðar upp- lýsingar yrðu sendar tímaritinu til birtingar. Hér á eftir verður það birt, sem barst. í starfsliði ritstjórnar fyrirfinnast ekki tölfræðingur eða vanur skýrslu- gerðarmaður um þessar mundir, svo að úrvinnsla gagna og framsetning er án efa ekki í sem bestu lagi. Engin tök voru á að ganga eftir gögnum úr öllum lögsagnarumdæmum, og ekki þótti heldur unnt að samræma skýrsl- urnar meira en raun ber vitni. Skylt er þó að geta þess, að endanlegur frá- gangur þeirra er á ábyrgð ritstjórnar, en ekki þeirra embættismanna, sem skýrslunar sendu. Skylt er og að þakka þeim, sem það gerðu. Minnt er á, að á Alþingi 1979—80 lagði dómsmálaráðherra fram skýrslu um meðferð dóms- mála, sjá þingskjal nr. 334, Alþingistíðindi, skjalahluti, bls. 1409, og umræðu- hluti dálkur 4148. HÆSTIRÉTTUR Áfrýjanir 1978 — 20. ágúst 1980. 1978 1979 1980 til 20/8 Einkamál 136 125 73 Opinber mál 16 37 30 Kærumál einka 16 22 13 Kærumál opinber . . . 19 15 12 187 199 128 Gagnsakir . . 37 22 8 224 221 136 Þess má geta, að skv. dómsmálaskýrslum Hagstofunnar voru málskot til Hæstaréttar 1972—4 sem hér segir: 1972 171, 1973 186 og 1974 223. Mál í gangi 20. ágúst 1980. Einkamál Tilbúin til flutnings 117 Koma fyrir í október 91 Koma fyrir í nóvember 8 216 Opinber mál Frá 1978 1 Frá 1979 ..................... 11 Frá 1980 30 42 Til samanburðar má geta þess, að í september 1976 voru 210 mál í gangi fyrir Hæstarétti og 74 þeirra tilbúin til flutnings. 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.