Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Blaðsíða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Blaðsíða 69
IV. KAFLI. Stjórn og trúnaðarráð. 7. gr. Stjórn félagsins er skipuð þrem mönnum og þrem til vara. For- mann skal kjósa sérstaklega en aðra aðalstjórnarmenn skal kjósa í senn og skiptir stjórnin síðan með þeim verkum, annar er gjaldkeri og hinn ritari. Gjaldkeri gegnir jafnframt varaformannsstarfi ef með þarf. Varastjórnar- menn skal kjósa í senn. Formaður kveður varamann til stjórnarfunda í for- föllum aðalmanns. Jafnan er þó heimilt að boða varastjórnarmenn og sitja þeir þá stjórnarfundi án atkvæðisréttar nema annað leiði af forföllum aðal- manns. 8. gr. Stjórn félagsins ræður málefnum félagsins með þeim takmörkun- um er lög þessi setja. Hún tekur nánari ákvarðanir um starfsemi félags- ins og ber ábyrgð á fjárreiðum þess. Hún skuldbindur félagið gagnvart öðr- um aðilum. Gerðir stjórnarinnar skulu jafnan bókfærðar. 9. gr. Trúnaðarráð félagsins skipa 10 menn, stjórnarmenn, varastjórn- armenn og þar að auki fjórir menn kjörnir á aðalfundi ár hvert. Leitast skal við að haga kjöri stjórnar og trúnaðarmannaráðs þannig að sem flestir hópar lögfræðinga í ríkisþjónustu eigi þar fulltrúa. Verkefni trúnaðarráðs er að undirbúa kröfugerð félagsins varðandi sér kjarasamning sbr. 2. mgr. 3. gr. I. nr. 46/1973, svo og vera stjórninni til ráðuneytis um önnur meiriháttar kjaramálaatriði. Stjórnin skal jafnan leitast við að fylgja tillögum trúnaðarráðs. Verði ágreiningur í trúnaðarráði, svo sem um kröfur um röðun í launaflokka, sker stjórnin úr. V. KAFLI. Stofnun. Ákvæði til bráðabirgða. 10. gr. Setning samþykkta fyrir Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu er nafnbreyting og endurskipulagning á Ríkisstarfsmannadeild Lögfræðinga- félags íslands, er stofnuð var með breytingu á samþykktum Lögfræðinga- félags islands 13. desember 1973, sbr. V. kafla í samþykktum Li. SLR tekur þvf við öllum eignum og skuldbindingum Ríkisstarfsmannadeildar Lí og kemur að öllu leyti í hennar stað. Þannig samþykkt á aðalfundi Ríkisstarfsmannadeildar Lögfræðingafélags íslands, nú Stéttarfélags Lögfræðinga í ríkisþjónustu, sem haldinn er að Hverfisgötu 26, Reykjavík 29. apríl 1980. 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.