Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1981, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1981, Blaðsíða 33
Víðtækar umræður um fjármál hjóna og sambúðarfólks á þessum vettvangi eru til mikils gagns fyrir þá aðila, sem um þessi mál fjalla, því að á öllum Norðurlöndunum er nú verið að undirbúa löggjöf um þessi mál. Það væri vissulega ánægjulegt, ef unnt væri að halda áfram á þeirri braut, sem var mörkuð í upphafi aldarinnar, og ná sem víð- tækastri samstöðu um þá sifjalöggjöf, sem nú er í undirbúningi. TILVITNANIR. 1. Svíþjóð: Giftermálsbalken, 11. júní 1929. Island: Lög um réttindi og skyldur hjóna, 20. júní 1923. Danmörk: Lov om ægteskabets retsvirkninger, 18. marz 1925. Noregur: Lov om ektefellers formueforhold, 20. maí 1927. Finnland: Áktenskapslag, 13. júní 1929. 2. Forhandlingerne pá det 20. nordiske juristmöte 1954, bls. 5-60. 3. Forhandlingerne pá det 20. nordiske juristmöte 1954, bls. 169-208. 4. Danmörk: formuefællesskab, Noregur: felleseje, Svíþjóð: giftoráttsgods, Finn- land: egendom utan giftoratt, Island: hjúskapareign. 5. Sjá Ármann Snævarr: Fyrirlestrar í sifjarétti III, bls. 375-6. 6. 18. gr. laga nr. 8/1962, 30. gr. laga nr. 73/1972. 7. Sbr. 27. gr. laga nr. 60/1972. 8. 56. gr. danskra laga nr. 156/1969 (ægteskabsloven). 9. 57. gr. laga nr. 60/1972. 9. a Sjá þó regluna í 12. gr. 13. kap. giftermálsbalken hvað viðkemur sænskum rétti. 10. Gaukur Jörundsson: Eignaréttur, bls. 20-21 Betænkning nr. 915, 1980, bls. 102. 11. Sbr. Ármann Snævarr: Fyrirlestrar í sifjarétti III, bls. 354. 12. Sjá Peter Lödrup; Lov og Rett 1975, bls. 437-438. 13. Betænkning nr. 915,1989, bls. 117. 14. Forhandl. pá det 20. nordiske juristmöte 1954, bls. 11. 15. Betænkning nr. 716, 1974 Kommittébetánkande 1976:29 Lars Tottie: TfR 1977 Westling: TfR 1977 og 1980. 16. Kommittébetánkande 1976:29, bls. 82. 17. Forhandl. pá det 20. nordiske juristmöte, bls. 195-196. 18. Lars Tottie: TfR 1977, bls. 654. 19. Betænkning nr. 716, 1974, bls. 65-66. 20. 51. gr. almannatryggingarlaga nr. 67/1971 (bæði ógift, tveggja ára sambúð, eða sameiginlegt barn eða barn í vændum) 8. gr. barnalaga nr. 9/1981 (tilkynning til þjóðskrár). 21. Betænkning nr. 915,1980, bls. 33-38. 22. Hagtíðindi, nr. 10,1980. 23. NOU 1980:50, bls. 12-15. 24. SOU 1978:55, bls. 59 og 145. 25. Sbr. Hrd. 1949:214 og Hrd. 1957:158 (dæmdar voru lægri bætur heldur en gert hefði verið, ef um hjúskap hefði verið að ræða). 26. SOU 1977:37. 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.