Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1981, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1981, Blaðsíða 45
Stjórn Lögmannafélags íslands 1980-1981. Frá vinstri: Helgi V. Jónsson hrl., varaformaður, Jónas A. Aðalsteinsson hrl., meðstjórnandi, Þorsteinn Júlíusson hrl., formaður, Svala Thorlacius hdl., ritari og Ólafur Axelsson hdl., gjaldkeri. (Ljósm.stofa Vigfúsar Sigurgeirssonar sf.) hefði afgreitt þau öll. Af störfum laganefndar má nefna umfjöllun um útgáfu lagasafns, en nefndinni var falið af stjórninni að reyna að reka á eftir þeirri útgáfu. Kjaranefnd var m.a. falið að koma á svokölluðu bakvaktakerfi lög- manna vegna breytingar á lögum nr. 74/1974 um rétt handtekinna manna til að fá skipaðan réttargæslumann þegar eftir handtöku. Bakvaktakerfið á að tryggja, að jafnan sé tiltækur lögmaður, hvenær sólarhringsins sem er. f skýrslu formanns kom fram, að stjórnin hefði um nokkurt skeið fjallað um félagaskrána, þ.e.a.s. að þegar væri hafin endurskoðun á félagatali, en því miður væri talsvert um það, að menn vildu halda lögmannsréttindum án þess að hlíta skyldum félaga í Lögmannafélaginu. Er þá sérstaklega átt við þá sjálfsögðu skyldu að greiða félagsgjöldin. Formaður taldi, að félagaskrána þyrfti að taka til gagngerðrar endurskoðunar og raunar félagsaðildina. Kvað hann það verkefni næstu stjórnar að halda áfram því verki, sem þegar hefði verið hafið í þessu efni. Formaður gat um það, að m.a. hefði verið látið reyna á það í dómsmáli, hvort lögmaður, sem neitaði aðild sinni að Lög- mannafélaginu, gæti komist hjá því að greiða félagsgjöld. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu, að viðkomandi væri skyldugur til þess að greiða félagsgjöld, þar sem hann væri ,,eo ipso“ félagi í Lögmannafélaginu, þegar hann hefði leyst til sín málflutningsleyfi. Þessum dómi áfrýjaði lögmaðurinn til Hæstaréttar, en málið féll síðan niður vegna útivistar hans. Þá kom fram, að komið hefði verið á laggirnar samstarfsnefnd Lögmanna- félags íslands og Dómarafélags íslands, sem myndi skipuleggja námsstefnu á Þingvöllum, þá um vorið.1) 1) SjáTL 1981 2. hefti bls. 110. 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.