Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1981, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1981, Blaðsíða 43
sem fjölluðu um málið, tækifæri til að meta hagsmuni allra málsaðila með hliðsjón af fleiri atriðum en hinar hefðbundnu skaðabótareglur leyfa. Ekki skal þó lagður dómur á, hvort það hefði leitt til sanngjarn- ari lykta lögskipta tjónþola og GÞ og BS en verulegar líkur eru til þess. Lokaorð Tilgangur framangreindra athugasemda við dóm Hæstaréttar, upp- kveðinn hinn 31. mars 1981, er sá að vekja athygli á því, að mörg rök eru til þess að lögfest verði hér á landi víðtækari lækkunarheimild en felst í núgildandi lögum, þ.e. heimild, sem taki til allra launþega, án tillits til þess, við hvaða starf þeir vinna, er þeir valda tjóni. Hins vegar hefur ekki verið vikið að almennri lagaheimild til að lækka eða fella niður skaðabætur, eins og lögleidd hefur verið í Svíþjóð og Finn- landi.9 Slík lagaheimild er miklu víðtækari en heimildir þær, sem hér hefur verið fjallað um og mætti rita langt mál um það efni.10 9 Sbr. Jan Hellner. Skadestándsratt. 3. útg. Stockholm 1976, bls. 298-302 og Hans Saxén. Skadestándsratt. Ábo 1975, bls. 162-5. 10 Gestur Jónsson, sem nú er héraðsdómslögmaður í Reykjavík, skrifaði veturinn 1974-1975 ritgerð til kandidatsprófs í lögfræði við Háskóla íslands. Ritgerðin nefnist „Almenn heimild til lækkunar skaðabóta". Hún hefur ekki verið gefin út, en á aðal- fundi Lögfræðingafélagsins árið 1975 hélt Gestur fyrirlestur mn hluta efnis þess, er ritgerðin fjallar um, sbr. frétt í Tímariti lögfræðinga 1975, bls. 183. 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.