Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1985, Qupperneq 29

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1985, Qupperneq 29
annars vegar og dreifingar á eintökum verks hins vegar. Um sýningu eintaks af verki fer a.m.k. í vissum tilvikum eftir sömu sjónarmiðum og gilda um flutning verks. Að því er dreifingu eintaka varðar, nær einkaréttur höfundar til annarrar dreifingar en þeirrar, sem á sér stað í þröngum hópi fjöl- skyldu eða kunningja. Varðandi flutning verks taka lögin sjálf af skarið um eitt tilvik, sbr. 5. málsgr. 2. gr. Þar segir, að það teljist opinber birting verks, þegar verk sé flutt eða sýnt á atvinnustöðvum, þar sem 10 menn eða fleiri vinna. Þessi regla gefur eindregna vísbendingu um, að svið einka- birtingar sé að þessu leyti þröngt. Er það og stutt af skýringum í greinargerð með frv. til höfl., sbr. Alþt. 1971, A-deild, bls. 1279. Þar segir: „Vcrk tclst jafnan birt opinberlega, þegar það hefnr verið gefið út, flutt eða sýnt á stöðum, sem almenningur á frjálsan aðgang að, livort heldur gegn aðgangseyri eða gjaldfrjálst, flutt eða sýnt í útvarpi, sjónvarpi o.s.frv. Hins vegar tekur þetta ekki til kynningar verka á heimilum, í lokuðum hópi fjölskyldu eða kunningja, m.a. í tækifærisveislum o.fl. Mörkin eru hér vitanlega óglögg. Talið liefur verið, sbr. m.a. Knoph: Ándsretten, bls. 90, að ákveða verði svið einkabirtingar þröngt. T.d. beri að telja birtingu opinbera, ef hún fer fram á fundum félaga, jafnvel þó að félagatala sé takmörkuð. Almenna reglu tun þetta mun vart unnt að setja, heldur verður að meta það hverju sinni, ef ágreiningur rrs. Má þá hafa hliðsjón af venjum og réttarframkvæmd í löndum, þar sem löggjöf er á sama veg háttað." 7.0. TAKMARKANIR Á HÖFUNDARRÉTTI. Sjá greinargerð með frv. til höfl., sbr. Alþt. 1971, A-deild, bls. 1285 o.áfr., Weincke: Op- havsret, bls. 68-101, Olsson: Copyright, bls. 53-78, Bergström: Larobok i upphovsratt, bls. 31-36, Bernitz o.fl.: Immaterialratt, bls. 50-53, Stuevold Lassen: Om tolkning av ophavs- rettslige láneregler (Fra Jus og jord, afmælisrit tileink. Olav Lid). I höfl. eru gerðar margvíslégar takmarkanir á höfundarrétti. Þau ákvæði eru fyrst og fremst í II. kafla, en einnig má nefna ákvæði 9. gr. önnur réttindi, sem njóta verndar samkvæmt höfl., eru og almennt háð samsvarandi takmörkunum, sbr. ýmis ákvæði V. kafla höfl. Ákvæði II. kafla höfl. takmarka fyi’st og fremst fjárhagsleg rétt- indi höfundar. Er sérstaklega tekið fram í 26. gr. höfl., að ákvæði II. kafla, að undanskilinni 13. gr., raski ekki sæmdarrétti höfundar sam- kvæmt 4. gr. höfl. Er í rauninni hert á þeirri vernd í 2.-3. málsgr. 26. gr. höfl. Almennt ná takmarkanir samkvæmt II. kafla aðeins til birtra verka. Takmörkunarákvæðum II. kafla höfl. er það sameiginlegt, að þau heimila not af verkum höfunda, án þess að leita þurfi til þess sam- þykkis þeirra. Hins vegar á ýmist að koma endurgjald fyrir þessi not 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.