Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1985, Qupperneq 38

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1985, Qupperneq 38
eigenda flutningsréttar (STEF) og Rithöfundasamband Islands. I því sambandi má geta þess, að Samband flytjenda og hljómplötufram- leiðenda (SFH) hefur hlotið löggildingu menntamálaráðherra sam- kvæmt 47. gr. höfl. til að semja við notendur um gjald fyrir opinber- an listflutning. Á umræddar reglur um afnotakvöð reynir aðeins að því leyti sem ekki er til að dreifa samningum við höfunda. Eru víðtækir samningar í gildi milli Ríkisútvarpsins og samtaka höfunda og listflytjenda. 7.16. Bráðabirgðaupptökur útvarpsstofnana. Samkvæmt 2. málsgr. 23. gr. höfl. er útvarpsstofnun frjáls upptaka verks á hljóðrit eða filmur til eigin nota, ef stofnunin hefur fengið heimild til að útvarpa því, en ekki má nota upptöku í öðru skyni. Gert er ráð fyrir því, að annaðhvort séu gerðir samningar við samtök höfunda um notkun og varðveislu slíkrar upptöku eða að mennta- málaráðuneytið setji reglur um það efni. Hvorugu er þó til að dreifa enn sem komið er. 7.17. Eignarumráð eiganda eintaks af bókmenntaverki og tónverki. Áður er vikið að því, að meginreglan sé sú, að höfundur hafi einka- rétt til dreifingar eintaka af verki. 1 24. gr. er gerð undantekning frá þeirri meginreglu, að því er tekur til eintaka af bókmenntaverki eða tónverki, og er þar gengið út frá því, að eiganda eintaksins sé heimilt að afhenda það öðrum. Er tekið fram, að heimil sé sala, lán, leiga og önnur dreifing til almennings á eintökum bókmenntaverka og tónverka, sem út hafa verið gefin. Útleiga og lán tónverka á nótum til almenn- ings eru þó óheimil án samþykkis höfundar. Rétt er að leggja áherslu á, að 24. gr. tekur aðeins til bókmennta- verka og tónverka. Heimildin nær því ekki til kvikmynda, til dæmis á myndböndum. 7.18. Eignaiumráð eiganda eintaks af myndlistarverki. Sá aðili, sem eignast eintak myndlistarverks, öðlast ekki almennan höfundarrétt að verkinu, nema svo hafi verið sérstaklega samið. Hann öðlast þó tilteknar heimildir, sem taldar eru í 25. gr. höfl., og tak- markast höfundarréttur höfundar að sama skapi. Samkv. 25. gr. höfl. á eigandi eintaks af myndlistarverki rétt til þess, nema annars sé getið, að láta eintakið af hendi og sýna það al- menningi, sbr. hrd. 49.1322. Eiganda er þó ekki heimil opinber kynn- ing þess á listsýningum án samþykkis höfundar, nema á listasöfnum 108
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.