Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1985, Page 64

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1985, Page 64
KENNSLUBÓK í VERSLUNARRÉTTI Komin er út 3. útgáfa Kennslubókar í verslunarrétti eftir Láru V. Júlíus- dóttur hdl. Er bókin nær óbreytt frá 2. útgáfu hennar 1982. Ritið er 191 bls. að stærð, prentað í prentsmiðjunni Odda. Það er notað við kennslu á við- skiptabrautum fjölbrautaskólanna og í Verslunarskóla íslands. Höfundur gef- ur bókina sjálf út og annast dreifingu hennar. Lára V. Júlíusdóttir kenndi verslunarrétt við Verslunarskóla íslands á ár- unum 1977-1982 og tók þá saman kennsluefni í greininni og gaf út í fjöl- rituðu hefti 1981. Viðtökur voru slíkar, að upplagið þraut fljótlega. Var þá ráðist í að auka við efni bókarinnar og gefa hana út prentaða strax sumarið 1982. 134

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.