Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Qupperneq 55

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Qupperneq 55
dóma séu alls kostar heppilegar í svo alþjóðlegu samfélagi, sem við nú lifum í. Sú afstaða að viðurkenna erlenda dóma hefur almennt séð ýmsa kosti, m.a. þann, að komið er í veg fyrir ónauðsynlega endurtekningu málaferla. Engin skynsamleg rök mæltu með því í Hrd. 1985.599 að láta M fara í ógildingarmál hér á landi, fyrst fyrir lá dómur erlends dóm- stóls, sem til þess var bær að skera úr um sakarefnið. Því er eðlilegt, að spurt sé í framhaldi af þessu, hvort viðurkenningarreglunar eigi að vera mismunandi eftir því, hvers eðlis sakarefnið í hinum erlenda dómi er. Er t.d. ástæða til þess að ætla, að það sé að einhverju leyti varhugaverðara að viðurkenna bandaríska dóma á sviði fjármuna- réttar en dóma sama lands á sviði sifjaréttar? Það er á hinn bóginn löggjafans að svara þessari spurningu og því læt ég umfjöllun minni um þetta efni lokið. SKRÁ YFIR TILVITNANIR: 1) Þór Vilhjálmsson. Réttarfar III, 1975, bls. 63. Einar Arnórsson. Almenn meðferð einka- mála í héraði, 1941, bls. 285. 2) Lög nr. 29/1931 um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi alþjóðleg einkamálaréttarákvæði í samningi milli fslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Sví- þjóðar, um hjúskap, ættleiðingu og lögráð. Lög nr. 30/1932 um heimild fyrir ríkis- stjómina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli fslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um viðurkenningu dóma og fullnægju þeirra. Lög nr. 21 /1934 um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin f samn- ingi milli íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svfþjóðar, um gjaldþrotaskipti. Lög nr. 108/1933 um heimild fyrir rfkisstjómina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin i samningi milli fslands og Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um erfðir og skipti á dánarbúum. Lög nr. 93/1962 um heimild fyrir ríkisstjórnina til að láta öðlast gildi ákvæði í samningi milli íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um innheimtu meðlaga. 3) Samkv. dómi meiri hluta Hæstaréttar i Hrd. 1984.1444 er hér átt við lagagildi, a.m.k. að því er varðar lög nr. 29/1931. 4) Þór Vilhjálmsson. Aðfarargerðir, 1975, bls. 32. Einar Arnórsson. Almenn meðferð einkamála í héraði, bls. 288. Sjá hér og 12. gr. laga nr. 82/1976 um norræna vitnaskyldu. 5) Þór Vilhjálmsson. Réttarfar III, bls. 65. Einar Amórsson. Almenn meðferð einkamála í héraði, bls. 288. 6) Þór Vilhjálmsson. Aðfarargerðir, bls. 33. 7) Magnús Thoroddsen. Res judicata eður útkljáð mál. Úlfljótur 4. tbl. 1972, bls. 356-357. 8) 1. mgr. 24. gr. laga nr. 60/1972: „Nú brýtur hjúskapur í bága við ákvæði 6. eða 9. gr., og skal þá ógilda hann með dómi. Ef hjúskapur gengur í berhögg við ákvæði 9. gr., er ckki unnt að ógilda hann, ef fyrra hjúskap er lokið, áður en mál er höfðað." 9) 66. gr. laga nr. 60/1972: „Hjúskaparmál má höfða hér á landi ... Hjúskaparmál má og höfða hér á landi ..." 10) Allan Philip. Dansk international privat- og procesret, Kaupmannahöfn 1976, bls. 120. 11) Arthur Taylor von Mehren og Donald T. Trautman. Recognition of foreign adjudi- cations: A survey and a suggested approach. Harvard Law Review, Volume 81, June 1968, Number 8, bls. 1599 (1602). 269
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.