Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Blaðsíða 35
Stefán Geir Þórisson lauk embœttisprófi frá lagadeild Háskóla íslands í júní 1990 og hefur síðan starfað hjá lögfrœðideild Húsnœðisstofnunar ríkisins. Auk þess hefur hann slarfað við rannsóknir á sviði Evrópubandalagsréttar fyrir ýmsa aðila. Stefán Geir Þórisson: DÓMSTÓLL EVRÓPUBANDALAGSINS Grein þessi er lítið breytt erindi sem höfundur flutti á námsstefnu Lögfrœð- ingafélags íslands um Evrópurétt í Viðey 28. september 1990. EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. EÐLI 3. HLUTVERK 4. SKIPULAG OG UPPBYGGING 5. DÓMARAR 6. AÐALLÖGSÖGUMENN 7. UNDIRRÉTTURINN 8. DÓMSVALD 9. TÚLKUNARAÐFERÐIR 10. LOKAORÐ 1. INNGANGUR Dómstóll Evrópubandalagsins (hér á eftir einnig nefndur Dómstóllinn) var settur á stofn árið 1953, og starfaði þá sem dómstóll Kola- og stálbandalags Evrópu. Eftir að Efnahagsbandalag Evrópu og Kjarnorkubandalag Evrópu voru sett á stofn árið 1957, starfaði Dómstóllinn hins vegar fyrir öll þrjú bandalögin. Dómstóllinn var aðeinseitt dómstigþangað til seinnihluta árs 1989, en með ákvörðun ráðsins frá 24. október 1988 var komið á fót öðru lægra settu dómstigi, sem hér mun verða nefnt Undirrétturinn. Undirrétturinn getur aðeins dæmt í vissum málum sem almennt eru ekki talin til hinna mikilvægari. Dómstóllinn hefur frá upphafi haft aðsetur í Lúxemborg. Hann hefur ætíð gegnt veigamiklu hlutverki í þróun málefna Evrópubandalagsins. 5 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.