Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Blaðsíða 51
AÐALFUNDUR LÖGMANNAFÉLAGS ÍSLANDS 1990 Aðalfundur L.M.F.Í. árið 1990 var haldinn 30. mars á Hótel Sögu. Gestur Jónsson hrl. var endurkjörinn formaður og auk hans voru kosnir í stjórnina sem meðstjórnendur þeir Atli Gíslason hrl. og Ólafur Gústafsson hrl. til tveggja ára. Fyrirí stjórninni sitjaBaldur Guðlaugsson hrl. og Þórunn Guðmundsdóttir hrl. í varastjórn voru kosnir Árni Vilhjálmsson hdl., Óskar Magnússon hdl. og Sigurður G. Guðjónsson hrl. Á fundinum voru eftirtaldir lögmenn kosnir til að gegna ýmsum trúnaðar- störfum á vegum félagsins: Endurskoðendur: Gústaf Þór Tryggvason hdl. og Othar Örn Petersen hrl. Til vara Guðjón Ármann Jónsson hdl. Gjaldskrárnefnd: Hilmar Ingimundarson hrl., Páll A. Pálsson hrl. og Örn Höskuldsson hrl. Til vara: Haraldur Blöndal hrl., Kristinn Hallgrímsson hdl. og Guðni Haraldsson hdl. Laganefnd: Othar Örn Petersen hrl., Skarphéðinn Þórisson hrl., Gunnar Guðmundsson hdl., Andri Árnason hdl. og Hlöðver Kjartansson hdl. Kjaranefnd: Gísli Baldur Garðarsson hrl., Hallgrímur B. Geirsson hrl., Sigurður H. Guðjónsson hrl., Friðjón Örn Friðjónsson hdl. og RúnarMogensen hdl. Námssjóður: Hákon Árnason hrl., Jónas A. Aðalsteinsson hrl. og Jóhann Níelsson hrl. Til vara: Sveinn H. Valdimarsson hrl., Skarphéðinn Þórisson hrl. og Stefán Pálsson hrl. Gestur Jónsson hrl. formaður flutti skýrslu stjórnar í upphafi minntist hann látins félaga, Ólafs Þorgrímssonar hrl. Á starfsárinu voru haldnir 7 félagsfundir. Félaginu bárust 24 erindi, þar sem stjórnin var beðin umsagnar um leyfisumsóknir til málflutnings fyrir héraðs- dómi. Stjórnin mælti með 12 umsóknum, ákvað að mæla ekki gegn 10 umsóknum, en mælti gegn 2 umsóknum. Nýir félagsmenn frá síðasta aðalfundi voru 23, þar af 6, sem höfðu leyst til sín eldri málflutningsréttindi. Á starfsárinu fengu 2 héraðsdómslögmenn leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti. Á starfsárinu bárust stjórninni 42 kærur og ágreiningsmál eða 7 fleiri en á síðasta starfsári. Úrskurður var kveðinn upp í einu máli, 6 mál voru afgreidd með álitsgerðum, eitt mál var afturkallað, 23 mál voru felld niður, 2 málum var vísað frá, en 9 málum var ólokið er starfsárinu lauk. Formaður vék að ýmsum þáttum félagsstarfsins í ræðu sinni en almenn félagsstarfsemi var með svipuðum hætti og undanfarin ár. Einnig greindi hann 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.