Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Blaðsíða 55
ÍSLENSK RITASKRÁ UM EVRÓPUBANDALAGIÐ OG FRÍVERSLUNARBANDALAGIÐ Þórhallur Vilhjálmsson lögfræðingur tók saman Skrá þessi var upphaflega samin í janúar sl., að ósk Ólafs Walters Stefánsson- ar skrifstofustjóra í dómsmálaráðuneytinu, en birtist hér nokkuð endurbætt. í henni er að finna rit og tímaritsgreinar eftir íslenska höfunda og í íslenskum þýðingum, sem fjalla um Evrópubandalagið, EB, skipulag þess og réttarreglur, aðild íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu, EFTA og stöðu EFTA- ríkjanna ásamt sérhagsmunum íslendinga gagnvart EB. Skráin er unnin upp úr tilvísunum, sem var að finna í Háskólabókasafni, Landsbókasafni og í heimilda- skrám einstakra höfunda. Skráin geymir 84 tilvísanir, þær elstu frá árinu 1957, en af heildarfjöldanum eru 54frá árunum 1987-1990. Miðaðervið, aðskráin nái til ársloka 1990, þó með þeirri undantekningu, að getið er um eitt rit frá þessu ári. í skránni er getið ritgerða nemenda til lokaprófs í lögfræði og viðskiptafræði við Háskóla íslands. Áhersla var lögð á að skrá efni, sem birst hefur í Tímariti lögfræðinga, Úlfljóti og Fjármálatíðindum. Þá er, auk einstakra rita með tilgreindum höfundum, að finna ýmis konar rit, sem ýmsar stofnanir og félagasamtök hafa látið frá sér. í skránni er ekki að finna blaðagreinar. Á það verður að leggja áherslu, að hún er ekki tæmandi. Skrá þessi er í tveimur hlutum. í þeim fyrri er höfundum raðað í stafrófsröð ásamt titlum, en innan hornklofa er efninu lýst í fáunr orðum. Þar sem slíkar lýsingar vantar, hefur efnið hvorki verið til staðar í Háskólabókasafni né Landsbókasafni. í síðari hlutanum er að finna vísi að efnisflokkaðri skrá, með þeirri undantekningu að námsritgerðum er raðað eftir því, hvort þær eru til lokaprófs í viðskiptafræði eða lögfræði. Ljóst er að flokkun eftir efni á tiltölulega afmörkuðu sviði, getur verið umdeilanleg, þar sem efnið skarast og flokkunin er háð mati. Efnisflokkaða skráin hefur fyrst og fremst þann tilgang, að auðvelda mönnum frekari aðgang að efninu og vera til leiðbeiningar fyrir þá, sem óska frekari upplýsinga í höfundaskránni. I. HÖFUNDASKRÁ 1. Alda Hjartardóttir Saga og þróun Evrópubandalagsins og áhrif innri markaðar 1992 á umheim- inn. Námsritgerð - viðskiptafræði, haust 1989. [Söguleg þróun EB, uppbygging og stofnanir. Aðdragandinn að innri markaðnum og áhrif hans á aðrar þjóðirj 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.