Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Blaðsíða 61
5. rit. Efnahagsmál. Fullnusta samninga. Samkeppnisreglur. Félagsmál.
Utanríkissamvinna, júlí 1989. Finnur Sveinbjörnsson, Lilja Ólafsdóttir,
Þorsteinn Magnússon og Jón Steindór Valdimarsson.
[Um efnahagsmál, eftirlit með samningum, samkeppnisreglur, félagsmál
og samvinnu á sviði utanríkismála. Yfirlit yfir utanríkisviðskipti íslend-
inga]
6. rit. Samskipti EFTA og EB árið 1989, feb. 1990. Skrifstofa Alþingis.
[Skjöl um þróun mála í samskiptum EB og EFTA á árinu 1989.
Samþykktir stjórnmálasamtaka og hagsmunasamtaka ]
7. rit. Áfangaskýrsla til Alþingis, maí 1990. Skrifstofa Alþingis.
[Sameiginlegar niðurstöður nefndarinnar. Álit einstakra nefndarmanna
og um skipan, störf og útgáfustarfsemi nefndarinnar]
35. ísland og Evrópubandalagið 1986
Stækkun EB og áhrif þess á útflutningsviðskipti íslands frá 1961. Lands-
nefnd Alþjóðaverslunarráðsins (FCC). Reykjavík 1987.
[Aðild íslands að EFTA og samningurinn við EB. Um útflutningsvið-
skipti eftir viðskiptasvæðum síðustu 25 ár. Umræðan í ríkjum utan EB]
36. Islenskur sjávarútvegur og Evrópubandalagið
Samstarfsnefnd atvinnurekenda í sjávarútvegi. Reykjavík 1989.
37. Jóhannes Nordal
Ný viðhorf. Fjármálatíðindi 1957, bls. 51-54.
[Forystugrein]
38. Jóhannes Nordal
Afstaðan til Efnahagsbandalgsins. Fjármálatíðindi 1961, bls. 71-74.
[Forystugrein]
39. Jóhannes Nordal
EFTA og breyttar útflutningshorfur. Fjármálatíðindi 1968, bls. 83-84.
[Forystugrein]
40. Jón Sigurðsson
Aðild íslands að EFTA og fjárhagsmálin. Fjármálatíðindi 1970, bls. 19-25.
[Helstu áhrif aðildar íslands að EFTA á notkun og áhrifasvið þeirra
hagstjórnartækja, sem kennd eru við fjármál]
59