Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Síða 68
SKÝRSLA UM LAGASTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS 15. FEBRÚAR
1991 - 19. FEBRÚAR 1992.
1. STARFSLIÐ
Þessir kennarar í fullu starfi störfuðu við Lagastofnun 1991-1992: Arnljótur
Björnsson, Björn Þ. Guðmundsson, Davíð Þór Björgvinsson, Gunnar G.
Schram, Jónatan Þórmundsson, Magnús Kjartan Hannesson, Markús Sigur-
björnsson, Páll Sigurðsson, Ragnheiður Bragadóttir, Sigurður Líndal, Stefán
Már Stefánsson og Þorgeir Örlygsson.
2. STJÓRN
A fundi lagadeildar 22. febrúar 1991 voru þessir menn kosnir í stjórn
stofnunarinnartil næstu tveggja ára: Arnljótur Björnsson, Björn Þ. Guðmunds-
son, Jónatan Þórmundsson og Sigurður Líndal. Stjórn Orators hefur tilnefnt
Hafdísi Helgu Ólafsdóttur laganema í stjórnina. Sigurður Líndal gegnir starfi
forstöðumanns. Stjórnin hélt einn fund á tímabilinu 15. febrúar 1991 - 19.
febrúar 1992. Ársfundur var haldinn 19. febrúar 1992.
3. RANNSÓKNIR 1990-1991
Rannsóknir og ritstörf kennara í fullu starfi við lagadeild sem teljast starfa við
Lagastofnun:
Arnljótur Björnsson
Ritstörf:
Sönnun í skaðabótamálum. Tímarit lögfræðinga 41 (1991), bls. 3-22.
Vátryggingar gegn bótakröfum á hendur útgerðarmanni. Njörður, tímarit
Hins íslenzka sjóréttarfélags 1-2 (1991), bls. 1-16.
Frumvarp til skaðabótalaga. Lagt fyrir Alþingi á 115. löggjafarþingi 1991-92.
Fyrirlestrar:
Dönsku skaðabótalögin frá 1984. Fluttur 28. október 1991 í Tryggingaskólan-
um.
62