Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Page 70
Fyrirlestrar:
Kjördæmaskipan og vægi atkvæða. Fluttur á 16. febrúar 1991 málþingi
Orators, félags laganema.
Löggjöf um málefni barna. Fluttur 15. marz 1991 á málþingi Barnaheilla um
vegalaus börn.
Icelandic Family Law. Fluttir á þremur námskeiðum fyrir innflytjendur á
vegum Rauða kross íslands í maí 1991.
Ritstjórn.
í ritstjórn yfirlitsrits á ensku um íslenskan rétt ásamt Gunnari G. Schram.
Rannsóknir.
Réttarreglur um fjármál hjóna.
Gunnar G. Schram
Ritstörf:
Article 15. The Right to Nationality. The Universal Declaration of Human
Rights: A Commentary. Scandinavian University Press. Oslo 1992, bls. 229-
241.
Stjórnarskráin og EES. Morgunblaðið (80) 22. maí 1991.
Fyrirlestrar:
Ályktun Alþingis á Litháenmálinu. Fluttur 7. marz 1991 á fundi Orators,
félags laganema.
Alþjóðlegir sáttmálar um umhverfismál. Fluttur 16. marz 1991 á námsstefnu
um umhverfismál á vegum Endurmenntunarnefndar Háskólans.
Umhverfisráðstefna Sameinuðu þjóðanna 1992. Fluttur 8. maí 1991 á kynn-
ingarfundi Umhverfisráðneytis að Holiday Inn.
Human Rights and the Environment. Fyrirlestur fluttur 7. júní 1991 á
norrænni ráðstefnu um mannréttindi, flóttamannarétt og smáríki (Nordic
Human Rights, Refugee Law, Small Nations Seminar) að Laugarvatni 6.-10.
júní 1991.
Pollution of the Ocean: The Law. Fluttur 29. október 1991 á fundi alþjóða-
sambands viðskiptafræðinema (AIESEC. Presidents Meeting ’91 Symposium)
að Holiday Inn.
Miljó og menneskerettigheder - historie og udvikling. Fluttur 17. janúar 1992
á norrænni mannréttindaráðstefnu á vegum Den danske center for Menneske-
rettigheder í Kaupmannahöfn.
64