Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Page 72

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Page 72
Fyrirlestrar: Hamborgarreglurnar. Fluttur 5. marz 1991 á vegum Hins íslenzka sjóréttarfé- lags. Flutningsskjöl og notkun þeirra. Sjö fyrirlestrar fluttir í janúar 1992 á vegum Samskipa hf. Rannsóknir: Unnið að rannsóknum í orkurétti með sérstöku tilliti til sölu á rafmagni með streng og vetni með leiðslum frá einu landi til annars. Orkustefna Evrópubandalagsins. Markús Sigurbjörnsson Ritstörf: Frumvarp til laga um breyting á ýmsum lögum vegna aðskilnaðar dónrsvalds og umboðsvalds í héraði með greinargerð. Sanrið á vegum dómsmálaráðuneytis- ins. Alþingistíðindi 1991 A, bls. 808 -851. Frumvarp til laga um nauðungarsölu með greinargerð. Samið á vegum dómsmálaráðuneytisins. Alþingistíðindi 1991 A, 852 - 989. Frumvarp til laga um meðferð einkamála með greinargerð. Samið á vegum dómsmálaráðuneytisins. Alþingistíðindi 1991 A, bls. 1010- 1126. Fyrirlestrar: Aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds. Fluttur 11. marz 1991 á fræðafundi hjá Orator, félagi laganema. Hvað felst í lögum nr. 92/1989 um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði. Fluttur 28. september 1991 á málþingi Lögfræðingafélags íslands. Aðfarargerðir og bráðabirgðagerðir. Fluttir 6. og 14. febrúar 1992 á endur- menntunarnámskeiðum á vegum Lögmannafélags íslands og 25. febrúar 1992 á vegum dómsmálaráðuneytisins. Nauðungarsala. Fluttir 7. og 15. febrúar 1992 á endurmenntunarnámskeiðum á vegum Lögmannafélags íslands og 26. febrúar 1992 á vegum dómsmálaráðu- neytisins. Greiðslustöðvum, nauðasamningar og gjaldþrotaskipti. Fluttur 8. og 21. febrúar 1992 á endurmenntunarnámskeiðum á vegum Lögnrannafélags íslands. Skipti dánarbúa. Fluttir 9. og 22. febrúar 1992 á endurmenntunarnámskeið- um á vegum Lögmannafélags íslands og 27. febrúar 1992 á vegum dómsmála- ráðuneytisins. 66

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.