Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Page 74

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Page 74
Fyrirlestrar: Samfundstjeneste i mindre samfund-Island. Fluttur 11. ágúst 1991 íNarsaq á Grænlandi á 33. norræna sakfræðimótinu. Environmental Criminal Law in Iceland. Fluttur 19. nóvember 1991 í Helsinki á ráðstefnu Norræna sakfræðiráðsins fyrir Norðurlönd og Eystrasalts- ríki. Rannsóknir: Kannaðar reglur um samfélagsþjónustu í ýmsum löndum og nothæfni þessa úrræðis hér á landi. Hlutverk refsireglna á sviði umhverfisverndar. Hér undir fellur þátttaka í rannsóknarverkefni á vegum Max-Planck-Institut fúr auslándisches und Internationales Strafrecht i Freiburg í Þýskalandi. Sigurður Líndal Ritstörf: Hver á fiskimiðin - útgerðarmennirnir eða þjóðin? Stefnir 42, 2.-3. tbl. (1991), bls. 12-15. Bókmenntafélagið 175 ára. Skírnir 165 (haust 1991). bls. 270 -274. Ávarp flutt á 175 ára afmælishátíð Hins íslenzka bókmenntafélags. Fréttir frá Bókmenntafélaginu, desember 1991, bls. 4-6. Fyrirlestrar: Personalemobilitet i den offentlige sektor. Fluttur 22. ágúst 1991 á þingi norræna stjórnsýslusambandsins (Nordisk administrativt forbund) 22.-24. ágúst í Álaborg í Danmörku. Alþingi - lög og réttur. Fluttur 9. október 1991 á námskeiðinu: Þingvellir - saga og staðhættir á vegum Endurmenntunarnefndar Háskóla Islands 2. októ- ber - 13. nóvember 1991. Ávarp flutt 16. nóvember 1991 á 175 ára afmælishátíð Hins íslenzka bók- menntafélags í Borgarleikhúsinu. Fiskveiðistjórnun og veiðileyfasala. Fluttur 24. janúar 1992 á málþingi Orators, félags laganema um framangreint efni á Selfossi. Ritstjórn: í ritstjórn Nordisk administrativt tidsskrift. í ritnefnd Lagasafns 1990. Ritstjóri Sögu íslands. 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.