Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Blaðsíða 7
2.4.2.1 Meginsjónarmið 2.4.2.2 Sönnun um framsal 2.4.2.3 Greiðsla til framseljanda 2.4.2.4 Aðrar ráðstafanir varðandi kröfuna 3.0 TAKMARKANIR KRÖFUHAFASKIPTA 3.1 Almennt 3.2 Takmarkanir í settum lögum 3.2.1 Mismunandi ástæður takmarkana 3.2.2 Almannahagsmunir 3.2.3 Tillitið til hagsmuna kröfuhafa 3.3 Sérstök samningsákvæði 3.3.1 Akvæði í samningi, senr stofnar til kröfu 3.3.2 Akvæði í samningi við framsal kröfu 3.3.3 Ákvæði í samningi eftir stofnun kröfu 3.4 Eðli kröfu og tillitið til skuldara 3.5 Kröfur samkvæmt gagnkvæmum samningum 3.5.1 Almennt 3.5.2 Réttarsamband framseljanda og framsalshafa 3.5.3 Réttarsamband framseljanda og skuldara 3.5.4 Réttarsamband framsalshafa og skuldara 1.0 MEGINREGLUR UM AÐILASKIPTI AÐ KRÖFURÉTTINDUM 1.1 Almennt Talað er um kröfu eða kröfuréttindi, þegar annar aðili réttarsambands (kröfu- hafinn) á rétt til þess á hendur gagnaðila sínum (skuldaranunr), að skuldarinn inni einhverja greiðslu af hendi. í kröfurétti felst m.a. heimild til handa kröfuhafa til þess að ganga að eigum skuldarans til fullnustu skyldu hins síðamefnda, ef skuldarinn efnir ekki greiðsluskyldu sína. Greiðsla er það verðmæti, sem skuldari hefur með samningi tekið að sér að láta kröfuhafa í té. Að sérhverju kröfuréttar- eða skuldarsambandi eru a.m.k. tveir aðilar, kröfu- hafi og skuldari. Það er og meginregla í kröfurétti, að maður getur ekki átt kröfu á hendur sjálfum sér. Því er við það miðað, að krafa falli niður fyrir samruna réttar og skyldu (konfusion), þegar skuldarinn verður kröfuhafi eða kröfuhafinn skuldari. Það, að kröfuhafi verði skuldari, getur gerst t.d. með þeim hætti, að skuldarinn látist og kröfuhafinn sé einasti erfingi hans og gangist við skuldum. Hitt tilvikið, þ.e. að skuldari verði kröfuhafi, getur t.d. gerst, þegar skuldarinn er einasti erfingi kröfuhafa eða skuldari fær kröfuna framselda til sín frá upphaflegum kröfuhafa. Sjá Hrd. 1981 1386 (Jórunn Melax): Og þar sem líta verður svo á, eftir því sem að framan var rakið, að það sé félagið sjálft, er skoða beri sem kröfuhafa að þeirri veðtryggðu kröfu, sem það sjálft skuldar eftir 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.