Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Síða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Síða 56
Ákærði neitaði að hafa nauðgað konunni eða gert tilraun til þess. Jafnframt neitaði hann að hafa veitt henni áverka þá er í ákæru greinir. Ákærði var í héraði fundinn sekur um tilraun til þess að hafa samræði við konuna gegn vilja hennar og var brot hans talið varða við 194. gr., sbr. 20. gr. almennra hegningarlaga. Þá var ákærði talinn brotlegur við 1. mgr. 218. gr. sömu laga með því að fingurbrjóta konuna. Var ákærða í héraði gert að sæta 12 mánaða fangelsi og jafnframt var hann dæmdur til greiðslu 600.000 króna miskabóta. Meirihluti Hæstaréttar staðfesti heimfærslu brots og úrlausn um miskabætur, en taldi refsingu ákærða hæfilega ákveðna 2 ára fangelsi með þeim ummælum að aðkoma á vettvangi og læknisvottorð bentu til langvarandi atlögu ákærða að konunni. Einn dómenda skilaði sératkvæði og vildi staðfesta refsiákvörðun héraðsdóms. Dómur Hæstaréttar 14. apríl 1994 I máli þessu var ákærða gefið að sök að hafa aðfaranótt föstudagsins 20. mars 1992 þröngvað konu til holdlegs samræðis í kjallaraherbergi í húsi hans við Laugaveg í Reykjavík. Kærandi kvað ákærða hafa tekist að afklæða hana þrátt fyrir mótspymu hennar og haft við hana samfarir að henni nauðugri. Ákærði neitaði því að hafa haft samfarir við kæranda, en kvað þau hafa látið vel hvort að öðru, nakin á kjallaragólfinu. Lauk samskiptum þeirra er barið var að dyrum og ákærði fór til dyra, en kærandi hljóp nakin út úr húsinu til vinkonu sinnar, sent bjó þar skammt frá. Ákærði neitaði að hafa veitt kæranda nokkra áverka, en í héraðsdómi segir að lýsing kvensjúkdómalæknis í læknisvottorði um áverka kæranda bendi sterklega til þess að hún hafi sætt harðræði um nóttina. Tveir karlmenn báru að þeir hafi heyrt neyðaróp frá umræddu húsi og jafn- framt kváðust þeir hafa séð nakta konu hlaupa frá húsinu. Þá bar vinkona kæranda um komu hennar klæðlausrar og í mikilli geðshræringu. Héraðsdómur sakfelldi ákærða og taldi refsingu hans hæfilega ákveðna 18 mánaða fangelsi. Meirihluti Hæstaréttar sýknaði ákærða og rakti ítarlega þau atriði er leiddu til sýknu. Er þar m.a. rakið að kærandi skýrði lögreglu frá atburðum laugar- daginn 21. mars 1992, en setti ekki fram formlega kæru fyrr en þann 13. apríl sama ár. I þeirri skýrslu kom fyrst fram hjá kæranda að hún hafi hrópað há- stöfum á hjálp og þá hafi skyndilega verið bankað á dymar. Ekki hafði heldur áður komið fram að kærandi hafi hitt annað ofangreindra vitna þann 27. eða 28. mars og þau hafi rætt um atburðinn. Hæstiréttur taldi framburð kæranda reikulan og ósamræmi í honum um margt sem máli skipti. Þá hafi framburður vitnanna verið nokkuð á reiki um það, hvar þeir voru staddir, er þeir heyrðu neyðaróp konu. svo og um atburðarásina, eftir að þeir höfðu knúið dyra á húsi ákærða. Þá var gagnrýnt að lögreglurannsókn hófst ekki fyrr en 15. apríl og alveg fórst fyrir að yfirheyra íbúa í nágrenni húss ákærða. Segir síðan í dóminum: „Samkvæmt því, sem að framan er rakið, verður að telja verulegan vafa leika á um helstu þætti máls þessa. Einkunt þykir frásögn vitnanna 122
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.