Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Síða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Síða 69
SKÝRSLA STJÓRNAR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS Á AÐALFUNDI 28. OKTÓBER 1993 í stjóm félagsins á því starfsári, sem nú lýkur voru: Gunnlaugur Claessen formaður, Dögg Pálsdóttir varaformaður, Ingvar J. Rögnvaldsson ritari, Sigríður Ingvarsdóttir gjaldkeri, Ásdís J. Rafnar fram- kvæmdastjóri Tímarits lögfræðinga, Helgi Jóhannesson og Markús Sigur- bjömsson meðstjómendur. Stjómin var kosin á aðalfundi, sem haldinn var í Kornhlöðunni 30. október 1992. Starfsárið var frá 30. október 1992 til 28. október 1993. Starfsemin fór fram með hefðbundnum hætti og er í meginatriðum þessi: 1. Fræðafundir 1. í framhaldi aðalfundar hinn 30. október 1992 var haldinn kvöldverðarfundur í Komhlöðunni við Lækjarbrekku. Erindi flutti Magnús Óskarsson, borgar- lögmaður er hann nefndi: „Hugleiðingar út frá lögfræði“. Fundargestir voru 36. 2. Hinn 26. nóvember 1992 var haldinn fundur um efnið: „Nýmæli í barna- lögum nr. 20/1992 og lögum um vernd bama og ungmenna nr. 58/1992“. Frummælendur voru Drífa Pálsdóttir, deildarstjóri og Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari. Þátttakendur í pallborðsumræðum voru auk framsögumanna: Páll Hreinsson, aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis og Benedikt Bogason, formaður Bamavemdamefndar Reykjavíkur. Fundargestir voru 58. 3. Kvöldverðarfundur á aðventu var haldinn 11. desember 1992 í veitinga- salnum Hvammi á Holiday Inn. Að loknu borðhaldi flutti Jón Sigurðsson, forstjóri íslenska jámblendifélags- ins, hugleiðingu sem hann nefndi: „Lögfræðin er mér löngu gleymd“. Fundar- gestir voru 48. 4. Lögfræðingafélag íslands tók þátt í fundi, sem Hið íslenska sjóréttarfélag boðaði til hinn 29. janúar 1993. Frummælendur voru Jon Marvin Jonsson og Mark G. Beard, lögmenn í Seattle, Washingtonríki í Bandaríkjunum. Fundar- efni: „Maritime Personal Injury Litigation In America“. Fundargestir voru 19. 5. Laugardagsmorgunn 30. janúar 1993 var efnt til orðræðna yfir morgun- 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.