Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Blaðsíða 57
ákvæða. Gerð verður grein fyrir skipan og starfsemi lögmannafélagsins eins og það hefur starfað samkvæmt lögum nr. 61/1942 um málflytjendur. Fjallað verð- ur nánar um niðurstöðu Hæstaréttar í lögmannafélagsmálinu og þýðingu dóms- ins um stöðu félagsins samkvæmt 2. mgr. 74. gr. stjskr. Loks verður til umfjöll- unar staða lögmannafélagsins samkvæmt nýjum lögum um lögmenn nr. 77/1998 sem taka gildi um næstu áramót og skoðað hvort skylduaðild að fé- laginu samkvæmt nýju lögunum sé í samræmi við 2. mgr. 74. gr. stjskr. 2. RÉTTUR TIL AÐ STANDA UTAN FÉLAGA 2.1 Félagafrelsi telst til mannréttinda I íslenskum rétti gilda tvær lagareglur um félagafrelsi, 2. mgr. 74. gr. stjskr. og 11. gr. MSE en sáttmálinn var lögtekinn hér á landi með lögum nr. 62/1994. Eins og kom fram í inngangi er ákvæði 2. mgr. 74. gr. stjskr. um neikvætt fé- lagafrelsi nýmæli í íslenskum stjórnskipunarrétti. Fyrir gildistöku stjórn- arskipunarlaga nr. 97/1995 kvað 73. gr. stjskr. á um rétt manna til að stofna fé- lög í sérhverjum löglegum tilgangi með svipuðum hætti og núgildandi 1. mgr. 74. gr. stjskr. án þess að vikið væri sérstaklega að rétti til að standa utan félaga. Ákvæði 74. gr. stjskr. um félagafrelsi hljóða svo: Rétt eiga menn á að stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, þar með talin stjómmálafélög og stéttarfélög, án þess að sækja um leyfi til þess. Félag má ekki leysa upp með ráðstöfun stjórnvalds. Banna má þó um sinn starfsemi félags sem er talið hafa ólöglegan tilgang, en höfða verður þá án ástæðulausrar tafar mál gegn því til að fá því slitið með dómi. Engan má skylda til aðildar að félagi. Með lögum má þó kveða á um slíka skyldu ef það er nauðsynlegt til að félag geti sinnt lögmæltu hlutverki vegna almannahags- muna eða réttinda annarra. I 11. gr. MSE er kveðið á um félagafrelsi en þar segir: Rétt skal mönnum að koma saman með friðsömum hætti og mynda félög með öðr- um, þar á meðal að stofna og ganga í stéttarfélög til verndar hagsmunum sínum. Eigi skal réttur þessi háður öðrum takmörkunum en þeim sem lög mæla fyrir um og nauðsyn ber til í lýðræðislegu þjóðfélagi vegna þjóðaröryggis eða almannaheilla, til þess að firra glundroða eða glæpum, til verndar heilsu eða siðgæði manna eða rétt- indum og frelsi. Ákvæði þessarar greinar skulu eigi vera því til fyrirstöðu að löglegar takmarkanir séu settar við því að liðsmenn hers og lögreglu eða stjórnarstarfsmenn beiti þessum rétti. 2.2 Þvingun til aðildar að félagi getur við vissar aðstæður brotið gegn kjarna félagafrelsis 11. gr. MSE Vegna ríkra tengsla félagafrelsis við tjáningar- og skoðanafrelsi hafa margir verið þeirrar skoðunar að í félagafrelsi felist jafnframt réttur til að standa utan félaga og að ganga úr þeim þ.e. neikvætt félagafrelsi. Með sama hætti og menn 225
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.