Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Blaðsíða 47
Astríður Grímsdóttir lauk prófifrá lagadeild Háskóla íslands vorið 1993 og er héraðsdómslögmaður í Mosfellsbœ Ástríður Grímsdóttir: HAFA UMGENGNISSAMNINGAR STAÐFESTIR AF SÝSLUMANNI SÖMU RÉTTARÁHRIF OG ÚRSKURÐIR? EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. 37. GR. BARNALAGA NR. 20/1992 3. 38. GR. BARNALAGA NR. 20/1992 4. HEIMILD TIL SAMNINGA UM UMGENGNI 5. ÚRSKURÐUR DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIS DAGS. 28.11.1997 6. ÚRRÆÐI FORSJÁRLAUSS FORELDRIS 7. AFLEIÐIN G AR 1. INNGANGUR Með setningu barnalaga nr. 20/1992 urðu ýmsar breytingar á fyrri barnalög- um sem voru nr. 9 frá 1981.1 eldri barnalögum var tekið á umgengni barns við forsjárlaust foreldri. í 40. gr. laga nr. 9/1981 segir að sé forsjá barns aðeins í höndum annars for- eldris þá eigi bamið rétt á umgengni við hitt foreldrið enda sé foreldri skylt að rækja umgengni og samneyti við bamið og hlíta nánari skilmálum er að því lýtur. Einnig segir að valdi sérstök atvik því að mati dómsmálaráðuneytisins að umgengni barns við foreldri sé andstæð hag þess og þörfum geti ráðuneytið kveðið svo á að umgengnisréttar njóti ekki við. I 2. mgr. 40. gr. segir svo að séu foreldrar sammála um hvernig skipa skuli umgengnisrétti skuli eftir því farið nema sú skipan komi í bága við hag og þarfir barnsins að mati dómsmálaráðuneytisins. 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.