Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Síða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Síða 8
réttarins með því að móta og setja reglur nema þá að óverulegu leyti. Nú er það vart deiluntál lengur; raunar hefur hlutur dómstóla farið sívaxandi og liggja til þess ýmsar ástæður sem vikið verður að síðar.1 I norrænni réttarheimildafræði hefur verið hefð fyrir því að skipta réttar- heimildum í fjóra flokka, sett lög, þar með talin stjómvaldsfyrirmæli, venju, fordæmi og eðli máls og nteginreglur laga. I reynd eru réttarheimildir fleiri og sá veruleiki sem að baki býr þeim miklu flóknari. Með nokkrum rökum má þó segja að allar réttarheimildir megi fella í einhvern framangreindra flokka, en ekki er nauðsynlegt að fjalla frekar urn það hér.2 Ef þessi grófa og einfalda skipting er lögð til grundvallar má skipta þessum fjómm flokkum réttarheimilda í tvennt, annars vegar sett lög og fordæmi; hins vegar venju og eðli máls og meginreglur laga. I fyrri flokkinn falla réttar- heimildir sem þær stofnanir hafa mótað sem fengið hefur verið það sérstaka hlutverk í þjóðfélaginu og er þar helzt að nefna löggjafann og dómstólana. Rætur þessara réttarheimilda liggja þá í mannasetningum sem stafa frá beinum, formlegum ákvörðunum innan þessara stofnana. I síðari flokkinn falla hins vegar réttarheimildir sem til hafa orðið án slíks ferlis. 2. ALLT VALD KEMUR FRÁ ÞJÓÐINNI í lýðræðisþjóðfélögum er almennt viðurkennd meginregla að allt ríkisvald komi frá þjóðinni, en það merkir að þangað sæki stjórnarstofnanir þjóðfélagsins umboð sitt, ef ekki beint, þá að minnsta kosti óbeint. I sumum stjómarskrám er 1 Torstein Eckhoff: Rettskildelære. 3. utgave. Tano. Oslo 1993, bls. 175 o.áfr. Sjá einnig Karsten Gaarder: „Domstolene og den alminnelige rettsutvikling". Den d0mmende makt. Domstolene og rettsutviklingen 1814-1964 [...]. Utgitt av Den norske Dommerforening. Universitetsforlaget [1967], bls. 225 o.áfr. Bernhard Gomard: „Et retspolitisk program for dommerskabt ret“. Hpjesteret 1661-1986. Særudgave af Ugeskrift for Retsvæsen [...]. G E C Gads forlag 1986, bls. 45 o.áfr. Karl Larenz - Claus Wilhelm Canaris: Methodenlehre der Rechtswissenschaft. Dritte, neu bearbeitete Auflage. Springer [1995], bls.189. Bernd Riithers: Rechtstheorie. [...]. C.H. Beck’sche Verlagsbuchhandlung. Miinchen 1999, Rn. 239 o.áfr., 650 og 823. Um hlut dómstóla í mótun réttar enskumælandi þjóða er tæplega þörf á að fjölyrða. Sjá t.d. Lloyd’s: Introduction to Jurisprudence. Sixth Edition by M.D.A. Freeman [...]. London. Sweet and Maxwell Ltd. 1994, bls 1255 o.áfr., eink. 1283 o.áfr. H.A.L. Hart: The Concept of Law. Second Edition [...]. Oxford University Press [1997], bls 132-35, 141-47, 272-73. Jacqueline Martin: The English Legal System. [...]. Hodder & Stoughton [1997], bls. 31 o.áfr. Fleiri tilvísanir eru greininni „Hlutur dómstóla í þróun réttarins" eftir Sigurð Líndal. Tímarit lögfræðinga. 45. árg. (1995), bls 292-300, sjá tilvísunargrein 7, og greininni „Domstoles legitimasjon til á skape rett“. Ánd og rett. Festskrift til Birger Stuevold Lassen pá 70-ársdagen 19. august 1997 [...]. Universitetsforlaget Oslo 1997, bls. 687-94. 2 Torstein Eckhoff: Rettskildelære, bls. 17. Stig Strömholm: Ratt, rattskállor och rattstill- ámpning. P A Norstedt & Söners förlag, Stockholm 1981, bls. 287 o.áfr. Preben Stuer Lauritzsen: Om ret og retsvidenskab. Lærebog i almindelig retslære, 3. oplag. Gyldendal 1996, bls. 105. Jens Evald: Retskildeme og den juridiske metode. 2. udgave. Jurist- og Okonomforbundets Forlag 2000, bls. 5 o.áfr. 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.