Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Qupperneq 42

Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Qupperneq 42
1. Eftirfarandi skal bannað og talið ósamrýmanlegt framkvæmd samnings þessa: allir samningar milli fyrirtækja, ákvarðanir samtaka fyrirtækja og samstilltar aðgerðir sem geta haft áhrif á viðskipti milli samningsaðila og hafa að markmiði eða af þeim leiðir að komið sé í veg fyrir samkeppni, hún sé takmörkuð eða henni raskað á því svæði sem samningur þessi tekur til, einkum samningar, ákvarðanir og aðgerðir sem: a) ákveða kaup- eða söluverð eða önnur viðskiptakjör með beinum eða óbeinum hætti; b) takmarka eða stýra framleiðslu, mörkuðum, tækniþróun eða fjárfestingu; c) skipta mörkuðum eða birgðalindum; d) mismuna öðrum viðskiptaaðilum með ólíkum skilmálum í sams konar viðskipt- um og veikja þannig samkeppnisstöðu þeirra; e) setja það skilyrði fyrir samningagerð að hinir viðsemjendumir taki á sig við- bótarskuldbindingar sem tengjast ekki efni samninganna, hvorki í eðli sínu né samkvæmt viðskiptavenju. 2. Samningar og ákvarðanir sem grein þessi bannar eru sjálfkrafa ógildir. 3. Akveða má að ákvæðum 1. mgr. verði ekki beitt um: - samninga eða tegundir samninga milli fyrirtækja; - ákvarðanir eða tegundir ákvarðana af hálfu samtaka fyrirtækja; - samstilltar aðgerðir eða tegundir samstilltra aðgerða sem stuðla að bættri fram- leiðslu eða vörudreifingu eða efla tæknilegar og efnahagslegar framfarir, enda sé neytendum veitt sanngjöm hlutdeild í þeim ávinningi sem af þeim hlýst, án þess að: a) höft, sem óþörf em til að hinum settu markmiðum verði náð, séu lögð á hlutað- eigandi fyrirtæki; b) slíkt veiti fyrirtækjunum færi á að koma í veg fyrir samkeppni að því er varðar verulegan hluta framleiðsluvaranna sem um er að ræða. Reglan í 54. gr. EES (82. gr. samningsins um EB) bannar aftur á móti athafnir fyrirtækja sem fela í sér misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Greinin hljóðar svo: Misnotkun eins eða fleiri fyrirtækja á yfirburðastöðu á svæðinu sem samningur þessi tekur til, eða verulegum hluta þess, er ósamrýmanleg framkvæmd samnings þessa og því bönnuð að því leyti sem hún kann að hafa áhrif á viðskipti milli samningsaðila. Slík misnotkun getur einkum falist í því að: a) beint eða óbeint sé krafist ósanngjams kaup- eða söluverðs eða aðrir ósanngjamir viðskiptaskilmálar settir; b) settar séu takmarkanir á framleiðslu, markaði eða tækniþróun, neytendum til tjóns; c) öðrum viðskiptaaðilum sé mismunað með ólíkum skilmálum í sams konar við- skiptum og samkeppnisstaða þeirra þannig veikt; d) sett sé það skilyrði fyrir samningagerð að hinir viðsemjendumir taki á sig við- bótarskuldbindingar sem tengjast ekki efni samninganna, hvorki í eðli sínu né samkvæmt viðskiptavenju. 136
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.