Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Blaðsíða 60
3.10 Hvemig má sveitarstjóm verja gatnagerðargjaldi? 3.11 Er gatnagerðargjald skv. lögum nr. 17/1996 skattur eða þjónustu- gjald? 3.12 Gjaldskrá sveitarfélags og birting hennar 3.13 Alagning B-gatnagerðargjalds skv. ákvæði til bráðabirgða 4. RÉTTARÖRYGGI BORGARANNA OG LAGATÆKNILEG ÚTLÆRSLA Á LÖGUM UM TEKJUSTOLNA SVEITARLÉLAGA 1. INNGANGUR Gatnagerð hefur lengi verið eitt af höfuðverkefnum sveitarfélaga. í 10. gr. sveitarstjómarlaga nr. 58/1961 kom m.a. fram að það væri verkefni sveitar- félaga að vinna að sameiginlegum velferðarmálum þegna sinna, svo sem að sjá um vegagerð og gatnagerð. í 12. tölul. 6. gr. sveitarstjómarlaga nr. 8/1986 var tekið fram að meðal verkefna sveitarfélaga væri bygging og viðhald mann- virkja, þar á meðal gatna, vega og torga, veitukerfa, hafna o.s.frv. Samkvæmt 7. gr. núgildandi sveitarstjómarlaga nr. 45/1998 er ákvæðið um almenna skyldu sveitarfélaga orðað svo að sveitarfélögum sé skylt að annast þau verkefni sem þeim eru falin með lögum. Þrátt fyrir þetta var sveitarfélögum ekki tryggður almennur gjaldstofn til að standa straum af kostnaði við gatnagerð fyrr en með lögum nr. 51/1974 um gatnagerðargjöld. Þess ber þó að geta að fyrir setningu þeirra vora í gildi lög sem tryggðu kaupstöðum fé til lagningar gangstétta. Sérstök lög giltu fyrir Reykjavík og Akureyri, sbr. lög nr. 42/1911 og lög nr. 66/1917. Lyrir aðra kaupstaði giltu lög nr. 18/1920 um gjöld til holræsa og gangstétta í kaupstöðum, öðrum en Reykjavík og Akureyri.1 Með lögum nr. 87/1970 um gjöld til holræsa, gangstétta og varanlegs slitlags á götum á Akur- eyri var Akureyrarkaupstað einnig veitt lagaheimild til þess að leggja á skatt vegna kostnaðar við að leggja bundið slitlag á götur í kaupstaðnum. Hinn 1. janúar 1997 tóku gildi ný lög um gatnagerðargjald nr. 17/1996. Eldri lög voru þó ekki að öllu numin úr gildi því að með ákvæði til bráðabirgða var sveitarfélögum veitt heimild til að taka B-gatnagerðargjöld vegna framkvæmda sem lokið væri innan 10 ára frá gildistöku nýju laganna. Hér á eftir verður vikið nokkrum orðum að skýringu á ákvæðum laga nr. 51/1974 um gatnagerðargjöld og laga nr. 17/1996 um gatnagerðargjald. 1 í 2. gr. laganna, sbr. 155. gr. vatnalaga nr. 15/1923, sagði m.a. svo: „Kostnaður er leiðir af því, að gerðar eru steinlímdar, hellulagðar eða aðrar jafnvandaðar gangstéttir, greiðist úr bæjarsjóði, en bæjarstjóminni er heimilt að leggja gangstéttaskatt á hús og lóðir í bænum, samkvæmt reglugerð, er hún setur og stjórnarráðið samþykkir. Skal gjaldið miðað við skattvirðingarverð húseigna og lengd lóða meðfram götu, þar sem gangstéttir verða lagðar“. 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.